Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Side 25
3
optast, enn vm daga vidrudu þeir vt vm skogar
runna kallz, þui eiginn var hálf skögie vaxinn, og
3 skiliast þeir so vid Reyginn. Reyginn atti miklar
eignir j Jjanmork, og þar med konu og b^rn, og sá
sier ecki annad syrna enn ganga ái hond Froda
e k(ongi) og sueria honum trunadar eida, og / lagdi
Frodi k(ongur) allt Dana rijki vndir sig med skottum
og skylldum. Geingu þar flestir naudugir til, þui
s Fr(odi) k(ongur) var manna övinsælastur, og so lijka
skattg(illti) hann Sævil jall. Eptir allt þetta vnnid,
hægist Froda lijtid ad hann finnur huprgi sueinana
i2 Helga og Hr(öar). Setur hann nu gyslingar fyrir þá áí
allar sijdur nær og fiærri, sudur og nordur, austur og
vestur, heitir þeim störgiofum sem sier kunna nockud
15 til þeirra seigia, enn þeim jmisligum pijningum sem
þeim leyna og verdi þad opinnbert. Og nu þikist
22 þía] 9 om. voru þar] 11 þar voru þeir. || 1 vm daga] S13 vm
dagana; rest a daginn. vidrudu] 11 vid og vid reýkudu. skogar]
11 skoga (end of line). 3 skiliast] 109 S17 skilia; 11 skialast.
Reyginn1] 109 S17 fostra sinn; S13 adds föstra sinn. 3-4 miklar
—b<jm] S17 bQrn og konu og mycklar eigner j Danmprk. 4 og
þar med] 9 11 S13 om; 109 þar med. konu og b<jrn] 9 109 11 S13
b<jrn og konv. 4-5 sa sier] 9 S13 sa Reigin sier; 109 11 sa
hann sier; S17 sier hann. 5 syma] 11 vænna; S13 synara.
íá hpnd] 9 S17 11 S13 tilhanda. 6sueria]<SÍ3oddstilhanda. og]
All om. 7 kongur] AU (S17 om kongur; S13 after Lagdi) add nv.
Dana] 9 11 S13 Danmerkur. 9 var] All add allra. 10 Sævil]
9-ar; 11-er. jall] S13 adds Nu. 11 Froda] Alladdkongi. huprgi]
All (11 eý) ecke. 12 gyslingar] 9 geislvng; 11 S13 gislijnga. 13 nær]
All nærre. sudur og nordur] All nordur og sudur. 13-14 austur
og vestur] S17 adds og; S13 om. 14 kunna] All kann. nockud]
109 npckur. 15 til þeirra seigia] 9(om ad) 109 S17 11 ad seigia
til þeirra; S13 til þeirra ad seigia. þeim] 11 þeir. jmisligum]
S17 grimmlegum. pijningum] 109 pijnum; S13 plágum effter.
15-16 sem þeim leyna] All (11 sem leyna) after þeim (1.15). 16 leyna]
S13 adds heiter hann. og—opinnbert] 9 ef þad verdur vppvijst;
109 S17 ll(vppfýst) ef þad verdur vppvijst vm þá; S13 ef vppfyst
2v.