Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Page 26
4
einginn kunna ad seigia kongi til þeirra. Þa lætur
hann sækia VQluur og vijsinda menn vmm allt landid,
og lætur þa kanna landid vpp og ofan, eyar og vtskier, 3
og finnast þeir eý. Og nu lætur hann sækia galldra
menn sem eptir ollu gieta rijnt, þui sem þeir vilia, en
þeir seigia honum ad eij rnuni þeir áí landi fæddir, o
enn þö muni þeir eij fiærri konginum. K(ongur)
s(uaradi), výda hQfum vær þeirra leitad, og þiki mier
þad sijst von ad þeir sieu hier nærri. Ein ey er þad 9
er vier hQfum eeki þratt vm leitad, og nær einginn
bygd j, nema einn fátækur kall byr þar. Leitid þangad
fyrst, s(Qgdu) galldra mennirnir, þui mikil þoka og 12
hulda liggur yfir eyu þeirri, og verdur oss þangad ecki
audsied, vmm hybyli kallz þess, og ætlum vær hann
foruitra, og eij allan þar hann er sien. K(ongur) is
s(agdi), þangad skal þá en leita og þiki mier vndur
ad fiski kall einn fátækur skal hallda sueina þessa,
og þora suo ad hallda monnuni fyrir oss. is
2. Þad var einn morgun snemma ad kallinn Vijfill
vaknar og m(ælir), margt er kinligt ái ferd og flugi,
og miklar fylgiur og máttugar eru hingad komnar j 21
eina. Standid vpp Hald(anar) sinir, og halldid j’ckur
j skögar runnum m(ijnum) j dag. Þeir hlupu j skogi-
en og för þetta epter þui sem kall gat til, ad sendi / 24
3r. menn Froda k(ongz) koma vid eyna, og leita þeirra
verdur vm þa. nu] 9 om. |j 1 kongi] 11 om. 2 hann] 11
kongur. 3 þa] S17 om. 5 sem2] S13 om. 6 muni] 9 S17 mvnv.
fæddir] 109 fæddi; 11 adds verda. 7 Kongur] 911 Frode kongur.
9 Ein] 9 Enn. 10 eoki þrátt vm] S17 ei þratt (altered from þra=
þeirra); S13 syst j. nær] 9 109 S13 nærre. 11 j] 11 om. 15 þar]
S17 S13add sem. 17kall] lladdsssa. 20 vaknar] 9 ad(fe vid. flugi]
911 flvg. 21 miklar] 109 margar. 22 Haldanar sinir] 11 Haldan,
Hröar, og Helge; rest add Hroar og Helge. 23 mijnum] S13 nu.
24 og] 9 109 S17 11 Nu. epter þui] 109 om. 25 vid] 9 a; S13 j.