Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Síða 29
7
j pdru hirdast meiga vpp fra þessu þött þeir hafi
hier ádur verid, og væri makligt ad þu værir af lijfi
3 tekinn. K(all) suarar, þier eigid þad nu vndir ydur.
Hafi þier þæ, helldur erindi att j eyna, enn ad fara so
bunir. K(ongur) s(eigir), ey nenni eg ad láta drepa
e þig, enn þö ætla eg þad sie misrádid. Fer kongur nu
heim vid so buid. Kall hittir nu sueinana, og s(eigir)
þeir meigi nu ei leingur þar vera. Yil eg senda yckur
s til Sæuilz magz yckar, og munu þid verda frægir
menn ef þid lifid leinge.
3. Hröar var þá xij. v(etra) enn Helgi x, þo var
12 hann þeirra meiri og fræknari. Þeir fara nu j burtu
og nefnist annar Hamur enn annar Hrani, huar sem
þeir komu eda fundu menn ad máli. Sueinar þessir
15 komu til Sæuilz jallz og voru þar viku ádur þeir ræddu
vmm þarvist sijna vid jall. Hann s(agdi), lijtid mann-
kaup ætla eg j yckur vera, enn ecki spara eg yckur
i8 mat vm stundar sakir. Þar eru þeir vm hrijd og eru
helldur ödælir. Ecki verdur þad vitad huada nupnn-
um þeir eru eda ætt þeirra. Ecki grunar jall þa
21 enda gipra þeir honum pngua kunnugleika vm hagi
s(ijna). Þad spgdu menn ad þeir mundu med geitum
vera fæddir og dára þái þui þeir voru jafnann j kuflum
3 ydurjiSÍSaddsog. éhelldur—átt]á,Í3atterendihingad. eyna]
9 S17 S13 add helldur. 4-5 so bunir] S13 erindislaust. 5 nenni]
9 kann. 6 eg] 9 S13 add ad. misrádid] 9 výst ráded. 7 og]
109 om. seigir] 9 adds nv ad; 109 S17 add ad; 11 S13 add
þeim ad. 8 nu] All om. 9 Sæuilz] 109 S17 11 add jallz. þid]
9 om. frægir] S13 frægdar. 11 x] S17 adds vetra. 11-12 þo—
þeirra] 9 hann var þo þeirra; rest (S13 þa for þö) hann var þeirra
þö. 13 annar1] 9 109 S17 add þeirra. 15 ádur] 9 S13 add enn.
16 vmm þarvist] 109 þar vmm vist. sagdi] S13 mællti þa.
17 ætla eg] S13 þike mier. 17-18 yckur mat] 9 109 S17 S13
mat vid uckur. 18 þeir] S13 adds nu. 19 mpnnum] 11 menn.
20 þá] S13 neitt vm þa. 21 honum] S13 om. pngua] 9 S13
aungvann. 22 spgdu] 9 109 S17 11 add sumer. 23 og dara þ&]