Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Page 30
8
og toku alldrei ofan kuflz hpttuna, og þui ætludu
margir ad þeir mundi hafa geitur. Þeir voru þar iij
vetur. Og eitt huort sinn bydur Frodi k(ongur) Sævil s
jalli til veitslu, og er honum þar hellst grunur áx ad
hann muni hallda sueinana fyrir teingda sakir. Jall
byst til ferdar og er fiplmennur. Sueinarnir biodast til 6
4r. ad fara med / honum. Jall kuad þa ei fara skylldu.
Signi kona jallz var og j ferdinni. Hamur fær sier eitt
ötamid tryppi ad rijda er Helgi var reyndar, hleipir o
nu eptir lidinu og horfir aptur til hala og liet sier
alla vega heimskliga. Hrani brodir hanz fær sier
annan reidskiöt einz og horfir riettleidiz. Jall(inn) sa 12
nu ad þeir fara eptir sier og fáx ei rádid vid reid-
sk(iöta) s(ijna). Hlupu floka tryppinn aptur og framm
vndir þeim og rekur ofan kuflhottinn af Hrana. 15
Þetta gietur ad lyta Signi systir þeirra, og kiennir
hun þæ, þegar og grætur miog sart. Jall sp(urdi)
þui hun gráti. Hun kuad þá vijsu, 18
Qll eru ordinn,
ætt Slviolldimga,
lofdungz lundar, 21
ad limum einum.
Brædur sfa eg mijna,
éá berum sitia, 24
11 om. || 1 kuflz] S13 kufl. þui ætludu] 9 11 S13 ætludu þad;
109 S17 add þad. 2 mundi] 9 S17 11 S13 mvndv. 2-3 iij vetur]
9 109 S17 vppa iij vetur; 11 vppi þria vetur; S13 j iij ár. 4 og—
þar] S13 þui honum er. ð teingda] S13 mægda. 6 byst] All
add nv. 8 og] S17 S13 om. 8-9 eitt—rijda] 11 og otamid
hross til reýdar. 9 ad rijda] S13 om. 10 sier] 109 S13 om.
11 alla vega] 11 S13 all. 12 annan reidskiöt] S17 reidskiot
annann; rest reidskiota annann. horfir] S13 honum, enn snyr i
sier so. 13 nu] 9 adds til. fara] 813 adds nu. 13-14 reidskiöta
sijna] 9 11 S13 reidskiotana. 14 floka tryppinn] 11 merhrissurnar.
15 rekur] S13 adds þa. kuflhQttinn] S13 kuflhpttuna. 16 Signi]
109 S17 S13 add drottning. 17 þegar] S13 om. 19 eru] 9 109