Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Blaðsíða 33
11
ad sitia vpp og bera sig hraustliga, þui margt kann
ad verda suein(unum) til lijfz, ef þad ái tiladvilia,
3 og láttu sem syst finna éá þier huad sem þier þikir
þui vær meigum ecki ad hafast ad so bunu ad hialpa
þeim. Fr(odi) k(ongur) herdir nu ad seidk(onunni)
« fast og bidur hana ad seigia ed sanna ef hun skuli ecki
pijnd verda. Hun gapir þá mipg, og verdur henni
erfidur seidurinn, og nu kuad hun vijsu,
9 Sie eg huar sitia,
sinir Hal(danar),
Hröar og Helge,
12 heilir báder.
Þeir munu Fröda,
fiprui ræna,
15 nema þeim sie fliott til farid, enn þad mun eigi verda
seigir hun. Og eptir þetta stiklar hun ofan af seid-
h(iallinum) og kuad,
is Autul eru augu,
Hamz og Hrana.
Eru pdlingar,
21 vndra diarfir.
Eptir þad hlupu suein(arnir) vt og til skögar med
mikilli hrædslu. Kiendi nu Reyginn fostri þeirra þá og
24 þotti mikid vmm. Enn þad heilrædi kiendi vpluan
þeim ad þeir skylldu forda sier þá hun hliop vtar eptir
hollinni. Og nu bidur lcongur menn vpp spretta og
15 nema—farid] MS. has punctuation after sie, as if verse.
S13 Signyu. Ij 1 ad] All om. 2 ef þad ;Vi] S13 eigi þad. 3 huad—
þikir] S13 om. 4 ecki] 11 eckert; S13 om. bunu] S13 komnu.
6 skuli] 11 vill. 7 verda] 109 vera. mipg] S13 om. henni]
9 om. 8 erfidur seidurinn] S13 erfitt seýdid. nu] S13 om.
12 heilir] S13 heita. 14 ficjrui ræna] S13 fiprinu suipta. 15 sie]
817 has punctuation here; cf.footnote to text. til farid] 9 109 11
S13 fýrerfared. 16 ofan] S13 om. 17 kuad] S13 adds výsu.
19 Hamz] S13 Hrams. 22 og]S13om. rned] S17 af. 23 Kiendi]
S13 kiender. (?); ond acWs kiendi after þeirra. nu] All orn. 24 Enn]
S13 vera. 25 skylldu] S13 mundu. 26 spretta] S13 standa.
L