Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Page 41
19
lætur flytia hann til skipa sinna. Hun vekur þá vpp
menn lianz og s(eigir) k(ongur) þeirra sie til skipa
3 kominn og vilie sigla, þui nu sie kominn gödur bir.
Þeir hlupu vpp hu^r sem skiotast mátti og voru
^lödir, og vissu ögiorla huad þeir iigfdust ad. So komu
«þeir til skipa og sáu huorgi konginn en eitt mikid
hudfat sáu þeir þar komid. Vilia þeir nu forvit(nast)
huad j er og bijda so kongs, ætla hann muni koma
9 ngckud sijdar. Enn er þeir hafa leist finna þeir þar j
kong sinn suývirdiliga leikinn. Hrijtur þá j burtu
suefnþorn(inn), og vaknar k(ongur) ei vid gödan
12 draum, og er nu j jllu skapi til dr(ottningar). Enn j
annann stad er þad ad seigia ad dr(ottning) safnar
lidi vmm nott(ina) og skortir ecki firilmenni, og sier
ió k(ongur) sier nu ecki færi tá hana ad leita. Heyra
þeir ludra gang og herblastur ái land vpp. Sier
k(ongur) ad sá muni vænstur ad hallda j burt sem
i8 skiotast. Er þá og godur bir. Siglir nu H(elgi) k(ongur)
heim j sitt rijki med þessa sneipu og suýuirding og
vnir störjlla, og huxar opt huorsu hann fái sijn hefnt
2i éá drottningu. /
iS13 ad. || 1 hann] S13 kong. skipa] S13 skryda. 2 seigir]
9 817 11 S13 add ad. 3 kominn2] 11 om. 5 plödir] 11 öglader.
6 konginn] 109 kong sinn. mikid] All om. 7 komid] All
(11 after hwdfat, S13 om komid) add ogurligt. þeir2] S13 om.
8j ] 11 om. ætla] 11 og ætla ad. 9 er] 9 S17 11 S13 þa. hafa
leist] 109 sia j hudfatid. j] 109 om. 10 kong sinn] 11 kong/enn.
leikinn] 109 11 S13 vt leikinn. þa] 11 þar; S13 om. 11 og] S13
om. kongur] 109 S17 addog. 12Enn] 109addsim. 13drottning]
All Oluf (pr Olof) drottning. 14 skortir] 9 S17 11 skortar. og2]
S13 adds nu. lð kongur] All Helge kongur. sier] S17 sig; S13
om. nu] 109 11 S13 om. hana] S17 hafa heim. lo-16 Heyra
þeir] 9 Þeir heyra nv; rest add nu. 16 land] S13 landi; rest landid.
vpp] 109 om. 17 sa] 11 þad. muni] AU add vera. vænstur]
11 adds kostur. 18 nu] 11 om; rest after kongur. 19 heim] 11 adds
aptur. þessa] S13 syna. 20 vnir] 9 109 11 add nv. huprsu]
109 adds opt (sic); S13 hupminn. 20-21 fai—drottningu] S13
fae a drottningu hefnt; rest (S17 adds sýn after hefnt, 11 heffnt