Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Side 46
24
systir þeirra. Hröar k(ongur) kom eitt sinn j rijki
Helga k(ongz) br(odur) s(ijnz). Gic()rir H(elgi) k(ongur)
prijdiliga veitslu möti honum. Hröar k(ongur) m(ælir), 3
þu munt vera oekar meiri madur, enn fyrir þá sok
ad eg hef stadfest mig j Nordymbra landi þá ann
eg þier vel þessa rijkiz sem vid eigum bádir, ef þu o
villt midla mier npckud lausafie og vil eg fái hrynginn
þann sem bestur gripur er j þinni eigu, og vid villdum
badir eiga. H(elgi) s(agdi), eij sömir annad frændi enn 9
þu fáir hrijng(inn) vijst, vid þessi vmmmæli þijn. Fer
nu Hroar k(ongur) heim j rijki sitt og sest vm kirt.
8. Þad bar til tijdinda ad Sæfill jall andadist og 12
tok Hrökur sonur hanz rijki eptir hann. Hann var
grimmur madur og hardla ái giarn. Mödir hanz s(agdi)
honum mikid fra hrijngnum er þeir brædur áttu, ng 15
þætti mier seigir hun, ecki ösannligt ad þeir minntust
ockar vm npckud rijki, þui vær studdum þá j hefnd
eptir fpdur vorn, og hafa þeir ecki minnst þess vid fpdur ís
þ(inn) nie mig. Hrokur suarar, þu s(eigir) dagsanna,
og er slijckt fyrnafullt, og æ skal eg eptir leita vid þá
12 andadist] AUered frotn andast.
fylgdi] 109 fylgdu. || 1 Hröar kongur] S13 Hröars kongz. 2 Helga
—sijnz] S13 þeirra, sem Helge kongur sat j. kongz] 109 11 om.
3 honum] S13 henne. 4 ockar] 109 ockur. 5 hef] All hefe.
7 rujckudJ 9 S17 nockrv; S13 adds af. og] 9 109 11 S13 om.
8 bestur] S13 beste. gripur] 11 om. 10 fáir] All eiger. vid]
9 11 S13 begin new sentence here. þijn] 9 þa; S17 þvi (altered
from something else); 11 om ;S13 þeirra glediast báder. 11 kongur]
All (in various forms) add a bvrt og. heim—og] 11 om. kirt]
109 kyrst; 11 adds j synu rýke. 12 jall] All (9 om jall, 11 adds
brædra after þeirra) add mágur þeirra. 13 sonur hanz] S13 suarte.
14 hardla] 11 S13 om. 15 fra] S17 S13 af. hrijngnum] 11 hrýng
þeim. 16 ösannligt] S17 ösanngiarnlegt; S13 osannsynlegt ad þo.
þeir] AU add brædur. 17 vrn ngekud rijki| S13 j noekru. hefnd]
Shefndumm. 18 þess | S13 orn . 19 nie] 11 S13 eda. dagsanna]
11 dagsannara. 20 slijckt] 109 þetta. fyrnafullt] 11 fijma.