Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Page 48
26
výst lata eptir þier, og fieck honum hr(ijnginn). Xu
hugdi Hrok(ur) ad hr(ijngnum) vmm stund, og kalladi
ecki ofsogurn meiga fra s(eigia), og hef eg ongua ger- 3
semi siena slijka, og er þad enn mesta vorkun adydur
þiki allgödur hr(ijngurinn). Mun þad nu best rád ad
huorgi ockar nioti og einginn annara. Fleyir sijdan 6
af hendi hr(ijngnum) og vtá siöinn sem leingst mátti
hann. Hröar k(ongur) m(ællti), þu ert alljllur madur.
Hann liet sijdan föthgggua Hrok og flytia so til 9
rijkiz sijnz. Vard hann skiott heill madur so ad
greri fyrir stvfinn. Þá safnar hann lidi og vill hefna
sinnar skammar. Hann fær mikid lid og kiemur vid 12
Nordymbral(and) ái övart þar sem Hroar k(ongur)
var ad veitslu helldur fámennur. Hrokur leggur
þegar ad og tekst þar hardur bardagi og er mikill 15
lidzmunur. Fellur þar Hröar k(ongur) en Hrokur
leggur vndir sig landid og lætur giefa sier kongz nafn.
r. Sijdan bad hann / Agnar d(ottur) Xordra k(ongz), er is
átt hafdi Hroar k(ongur) frændi hans. Nordra k(ongi)
þötti nu fallid til sijn mýkid vandkuædi, þui hann
var þá madur gamall og lytt fallinn til ad vera j 21
barattu, s(agdi) nu Qgn d(ottur) sinni huar komid
var og liest ei vilia teliast vndan ad hallda vpp
bardaga þö hann væri gamall, ef þad væri ei áí möti 24
3 ofsggum] 9 ofsogn. meiga fra seigia] S13 af sagt. 4 ydur]
9 S17 yckur. 5 Mun þad] S13 og mui, rád]S13om. 6 huprgi
ockar] 11 huprugur ockar; S13 hugrugur vckar. annara] S13 adds
og. 7 af] S17 ad. 7-8 og—hann] S13 sem hann mátte vt a siooenn.
8 mællti] S13 adds þa. 9 so] S17 sýdan; 11 adds heým; S13
heim. 9-10 til rijkiz sijnz] S13 j ryke sitt. 11 hann] All add
sier. 12 sinnar] 11 slýkrar. 14 ad] 9 11 a. veitslu] S17 adds
og. helldur fámennur] 9 helldur famenntur; S13 om. 15 hardur]
11 enn hardaste. 17 og] All Hann. 18 Agnar] 11 Qgnar. dottur
Nordra kongz] 109 om. 19 átt hafdi] 9 109 11 adur hafde átt;
S13 adur atte. frændi hans] 11 fyrer hann. 20 til sijn] 11 om.
21 til] 11 S13 om. vera] 11 standa. 22 baráttu] 109 bardaga.
dottur sinni] 11 drottningu. 23 vpp] 9 vppe. 24 þö] All þott.