Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Blaðsíða 50
28
k(ongur), þu ert allillur hofdingi, enn þui mun eg ei
drepa þig, ad þier er meyri sk^mm ad lifa vid harm-
k(uæli). Sijdan liet hann briota fotleggi hanz og s
handleggi og sendi hann so aptur j rijki s(itt), ad
hann var til einskiz fær. Enn er Agnar Hröarson var
tolf vetra, þottust menn ecki hafa sied þuilijkan 6
mann, og vm alla adgigrui var hann framm jfir adra
menn. Hann giordist hermadur mikill og so frægur
ad hanz er vijda gietid j fornum s^gum ad hann hafi 9
mestur kappi verid ad fornu og nýu. Hann sp(urdist)
9v. eptir huar fiordur sa væri sem / Hrökur hefdi sleingt
hryngnum vtann bordz. Margir hofdu eptir honum 12
leitad med allskonar vijguielum og nadu honuin eý.
Og so er ad Agnar kiemur sk(ipi) s(ijnu) áí þennann
fiorcl og m(ælir), þad væri nu snarrædi ad sækia eptir 15
hryng(num), ef rnenn hafa hier glogg mid æ,. Menn
s^gdu honurn huar honum hefdi verid áí siöinn kastad.
Sijdan bijr Agnar sig til og kafar j diupid, kiemur vpp 18
og hefur eigi hryng(inn). Ofan för hann annad sinn
og hefur eigi nád honum. Nu m(ællti) hann slæmliga
er nu eptir sockt, og för so nidur j þridia sinn, og 21
kom þéá vpp med hrijnginn. Af þessu vard hann
áígiætliga frægur, og frægri enn hanz fader. Helgi
k(ongur) situr nu j rijke s(ijnu) vmm vetur enn j 24
þui ... ad] S13 þo ... þui. 2 harmkuæli] S13 om. 4handleggi]
S13 armlegge. adJSJáso. 7 og] 11 S13 om (and have punctu-
ation after atgújrffe). 10 spurdist] S13 spurde. 11-12 sleingt—•
bordz] 11 vtkastad hrýngnum. 13 allskonar] 11 allskynz. 14 er]
9 adds sagt. 15 nu] S13 om. 16 hier] S13 þar. glpgg] 11 glpgt.
17 honum1] AU add þa. ái] 109 j. 18 kafar j diupid] 9 adds og;
S13 sæker j diiipid edur kafadi. 19 hrynginn] S13 adds enn.
annad sinn] 9 j annad sinn; S13 om. 20 nad honum] S17 adds
og; S13 hi'inginn. slæmliga] 9 slaglega. 21 og1] 109 S17 11
S13 om. 23-24 fader—situr] 9 fader Hroar kongur.Situr; 11
fader Hröar kongur.Hann situr; S13 fader.Situr hann. 24 nu]
11 om. vmm vetur] 9 vm veturinn; 109 áá vetur; 11 a vetrum;
S13 vm kirt a veturnar. 24-1 j2—sumrum] S13 a sumurinn er