Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Page 53
31
Öl(uf) giprir veitslu j möti Adelz kongi og tekur vid
honum med allri list og kurteysi. Hann bidur Yrsu
3 dr(ottningar) sier til eiginnkonu. Ol(uf) s(eigir), spurt
muntu hafa slijkan mála vpxt sem er áí hag hennar,
enn ecki setium vier hier sygn fyrir med hennar rádi.
«Er nu málid borid vpp fyrir Jrsu. Hun suarar suo,
kalladi ecki gödu ad skipta þui þu ert övinsæll
kongur. Þetta geingur þö framm lui ort sem hun hefur
9 haft þar vm ord fleyre edur færri, og fer Adelz j burt
med hana, og er Helgi k(ongur) ecki ad þessu kuaddur
þuiad Adels þöttist þeirra meiri kongur. Ecki vard
12 H(elgi) k(ongur) var vid þetta fyrr enn þau koma
heim til Suýþ(iödar). Gþirir þáí Adils k(ongur) virdu-
ligtt brullaup til hennar. Og nu sp(ir) Helgi k(ongur)
iö þetta og vnir nu vid halfu verr enn ádur. Hann huylir
j einni vteskiemmu og ecki fleyri manna. Oluf er nu
burt vr spgunni. Þanninn fer nu framm vm hrýd.
i8 Einn jöla aptan er þess gietid ad Helgi k(ongur) er
kominn j reckiu og var vedur jllt vte, ad komid var
vid hurdina og helldur ömátuliga. Honum kom / nu íov.
21 j hug ad þad væri ökongligt ad hann lieti þad vte
sem vesallt var, enn hann máí biarga þui. Fer nu og
lykur vpp dyrunum. Hann sier ad þar er komid
11 Oloffar; rest Olufar. og Jrsu] 11 enn. || 1 giprir] S13 adds nu.
Adelz kongi] 11 konge; S13 hpnum. 4 muntu] S13 munu þier.
slijkan] S13 om. 5 sygn] 9 11 S13 syn. 6 suo] 11 S13 add og.
7 övinsæll] 9 ovins. 9 haft] S13 om. þar] 11 S13 hier.
10 Helgi kongur] S13 after þessu; rest after kuaddur. 11 þeirra
meiri kongur] 11 þeira mein vita, enn; S13 hgnum meire. 13 til
Suýþiödar] 109 j Suijþiöd. 15 vnir] 9 verdur. 16 vteskiemmu]
9 utskiemmu. fleyri] 11 fleýra. manna] S17 add enn.
17 Þanninn fer nu] 11 og fer nu so. hrýd] 9 109 S13 add Enn;
11 adds Þess er gietid ad. 18 er þess gietid] 11 om. ad] All þa.
19 reckiu] S13 adds syna. og—jllt] 11 enn vedur jllt var. 20 og]
S13 om. nu] 109 S17 om. 21 vte] S13 adds vera. 22 enn] S13
ef. biarga þui. Fer] 9 adds hann; 11 biarga. Þui fer hann. nu]
S13 adds til dyra. 23 lykur] 11 lætur. dyrunum] 11 hurdina;