Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Síða 60
38
og öbygdum og koma alldrei til annara manna nie
adrir til vor. Væri hitt meira snarrædi ad fara til
Adilz k(ongz) og radast j sueit med honum og hanz 3
koppum ef hann villdi vid oss taka. Suipur kall
suarar, ecki sijnist mier þetta rádligt, þui Adilz
k(ongur) er grimmur madur og ecki heill þö hann 6
lati fagurt enn menn hanz pfundarfullir og þö miklir
fyrir sier, enn vijst er kongur rijkur madur og frægur.
Suipdagur suarar, hætta verdur éá nockud ef menn 9
skulu fáí frama, og máá þad ei vita fyrr enn reynt er
huar gipta vill til snuast, og vijst vil eg ei hier sitia
leingur huad sem annad fyrir liggur. Og sem hann 12
var j þessu rádinn, þá fieck fadir hanz honum Qxe
mikla, væna og biturliga. Hann m(ællti) þá vid son
sinn, vertu öáígiarn vid adra, láttu ei störliga þui 15
þad er jllt til ordz, enn ver hendur þijnar ef sá þig er
leitad, þui þad er mikilmannligt ad dramba lijtid
jfir sier enn gipra mikid afdrif ef hann kiemur j is
?K()ekra raun. Hann fær honum 9II herklædi vpndud
og gödan hest. Suipdagur rijdur nu j burt og ad
kuolldi kiemur hann ái bæ Adilz k(ongz). Hann sier 21
ad leikar eru vti fyrir hpllþnni), og situr k(ongur) hiá
æ, miklum gullstoli og berserkir hanz hiá honum. Og
sem Suipdagur kiemur ad skydgardi var borgarhlidid 24
i2v. læst, þui þad var þar sidur / ad bidia leyfiz jnn ad rijda.
S13 vid afdale vid fipll vppe. || 1-2 nie—vor] S13 og veit einginn
til vor. 6 grimmur] All grimmligur. þö] 9 109 S17 11 þott.
8 kongur] 9 S13 Adels kongur; 109 S17 11 Adilz. madur] 109
S17 11 kongur; S13 om. 11 huar] 11 huor; S13 huijr. 14 mikla,
væna] S13 væna og mikla. væna] S17 om. 15 adra] S13 adds
menn. ei] S13 adds yfer þier. 18 jfir sier] 109 jfer; S17 11 S13
om. mikid] 9 S17 11 S13 mykil. afdrif] 11 affrek. hann]
S13 madur. 19 vpndud] S13 edur hervopn. 21 ái bæ] 9 109 S13
ad borg. 22 leikar eru] 109 S13 leykur er; 11 leýkid er. kongur]
9 S17 11 S13 Adels kongur. hiá] 9 om. 24 skydgardi] S17
skijdarginum (sic); 11 S13 [s]kýdgardenum. borgarhlidid] 9
borgarhlidum; Sl-3 borgarhlid. 25 þar] 9 þa. |j 1 þui] 11 þessu.