Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Page 61
39
Suipd(agur) hefur ecki starf fyrir þui, brytur vpp
hlidid og rijdur so j gardinn. K(ongur) m(ælir), þessi
s madur fer ögiætiliga og hefur þessa alldrei fyrr verid
freistad. Kann vera ad hann eige mikid vndir sier, og
vardadi ei þott hann reyndi þad. Bers(erkir) jgldust
e þegar rnif)g, og þötti hann láta helldur störliga.
Suipd(agur) rijdur fyrir k(ong) og kuedur hann vel.
Kunni hann ta þui goda list. Kongur sp(ir) hvnp'
9 hann væri. Hann s(eigir) til sijn og so til fodur sijnz.
K(ongur) kiennist skiott vid hann og ætludu allir ad
hann mundi vera hin mesta kiempa og mikilz háttar.
12 Leikurinn var eij ad sijdur. Suipd(agur) sest éá trie
eitt og horfir íu leikinn. Bers(erkir) lijta jlla til *hanz,
og nu m(æla) þeir til kongz ad þeir vilie freista hanz.
i5 K(ongur) s(uarar), þad higg eg ad hann sie ecki lijtill
fyrir sier, enn vel þiki mier þö þid reinid iniort hann
er slijkur sem hann þikist. Sijdan drijfa menn jnn j
is holl(ina). Bers(erkir) ganga til Suipd(agz) og sp(iria)
huert hann sie kappi n^ckur er hann lætur so störliga.
Hann seigist vera slijkur sem npckur þeirra eirn. Og
2i vid þessi ord hanz öx þeim mödur og kapp, enn
kongur bad þá vera kyrra vm kuplldid. Bers(erkir)
jgldust og greniudu hátt og m(ælltu) til Suipd(agz),
2i þorir þu ad beriast vid oss, og þarftu þá fleyra j
13 hanz] MS. hann.
brytur] 9 109 S17 S13 add þegar. 2 so] 10!) jnn. 3 þessa] 9 SIS
þess. 4 vera ad] S13 verda. mikid] S13 nockud. 6 þegar]
109 om; S13 nu. þötti] 9 109 11 S13 add þeim. 8 Kongur]
9 S17 11 Adels kongur. 9 og—sijnz] 9 om„ so] S13 om. til2]
109 om. 10 kiennist] 9 kannast. allir] S13 marger. 12 sijdur]
9 adds drifinn. Suipdagur sest] S13 og setst Svipdagur. 13horfir]
11 adds suo. Berserkir] 9 og seiger. 14 vilie] 9 109 S17 mvne;
11 munu; S13 mundu. 15 hann sie] S13 þesse madur mune.
16 þö] 9 109 S17 11 þott. reinid] S13 adds vid hann. 17 slijkur]
11 S13 suo mikill. þikistj SI3 adds vera. jnnj S13 om. 18spiria]
109 adds hann; S13 adds hann ad. 20 eirn] S13 after slýkur.
21 þeim] 9 honum. mödur] S13 om. 24 fleyra] 109 meira.