Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Side 62
40
frammi ad hafa enn störyrdi ein og dramblæti, og viliu
vær reina hu^rsu mikid þar er fyrir sem þu ert. Hann
s(uaradi), þui vil eg jata ad beriast vid eirn j senn og 3
vita so ef meira villdi ad vinnast. K(ongi) þötti alluel
þo þeir reyndu med sier. Dr(ottning) m(ællti), þessi
madur skal hier vel kominn. Bers(erkir) s(uprudu) ">
henni, vissu vær þad fyrri ad þu villt oss alla j heliu,
enn helldur erum vier máta meiri, enn vier fyllum vid
ord ein, edur jllan vilia. Dr(ottning) s(agdi) ad ecki »
yrdi ad þui ad k(ongur) reyndi þad huad hann ætti
þar sem þier erud er hann truir so mipg éá ydur. Sá
sem fyrir þeim var m(ællti), eg skal setia þig og semia 12
dramb þitt so vær skulum öhræddir vera fyrir honum.
Og vm morguninn tökst þar hprd holmganga, og
i3r. skorti þar ei stör hogg. / Sau þad allir ad komu madur is
kunni suerdi ad beita med miklu afli, og hr^ck ber-
serk(ur) allur fyrii' honum, og drepur hann þar. Og
þegar vill annar hefna hanz og fær hann slijka for, ís
og ei liettir hann fir enn hann hefur drepid iiij. Þá
m(ællti) Adilz k(ongur), mikinn skada hefur þu mier
giort og þess skalltu nu giallda, og bad menn vpp- 21
17 honum] MS. has no punctuation here.
24-1 fleyra—hafa] S13 ad hafa meira til. || 1 viliu] 109 11 S13
vilium. 2 reina] S13 vita. 4 alluel] S13 vel. 5 þo] 9 þott. reyndu]
109 reyndi. Drottning] 9 S17 11 S13 Yrsa drottning. 7 vær]
9 vid. fyrri] 9 109 fýrer; 11 fijrr; S13 om. j heliu] S13 feyga.
8 enn2] S17 helldur enn. vier fcglum] S13 ad falla. 9 edur]
S13 og. 10 ad1] 109 af. 11 Sa] All add berserkur or berser'kurinn.
13 so] 9 109 S17 11 so ad. honum] 11 þier. 14 hcjrd] 11 en
hardasta. 15 stör hpgg] S13 vopnabrak. þad] S13 om. komu
madur] 9 S17 þesse hinn komne; 11 þesse nýkomne; S13 þesse
komne madur. 17 allur] 9 adds vndann. honum (Cf. footnote
to text)] 9 109 ll(see next) also have no punctuation. drepur] 11
S13 add Suipdagur. þar] S13 so. 18 hefna hanz] 9 drepa hann
og hefna hanz; 109 beriast og hefna hanz; S17 11 hefna hanz og
drepa hann. fær] S13 fieck. slijka fpr] 11 slýk æffelok. 19 og]
9 Þa mællte Adels köngur. iiij] 9 109 S17 þa fjöra; S13 þa.
20 þu] 11 adds nu. mier] S17 adds nu. 21 nu] 11 om. || 1 Enn]