Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Page 63
41
standa og drepa hann. Enn j annan stad fær dr(ott-
ning) sier lid og vill veita honum og kuad kong
3 meiga þad sia ad miklu meira agiæti væri ad honum
einum enn ad þeim ollum. Kiemur dr(ottning) gridum
ái med þéim, og þikir pllum Suipd(agur) vera mikill
6 afrex madur. Situr hann nu áí beck annan gagnuart
k(ongi) med rádi dr(ottningar). Og sem náttar litast
hann vm og þikist enn oflijtid hafa ad giprt vid ber-
9 s(erki) og vill egna til fundar vid þái. og þikir honum
þad lijkligt ef þeir siá hann einnsaman ad þeir muni
snua ad honum, og þad gieck eptir þui sem hann
12 ætladi, þui þegar beriast þeir, og þá kiemur k(ongur)
ad er þeir hrpfdu barist vmm hrijd og skilur þái.
Eptir þad giprir kongur bers(erki) vtlæga þa sem
i5 eptir voru, er þeir báru ei af einum manni allir, og
liest ei fyr vitad hafa ad þeir væri so litlir fyrir sier,
nema j ordum einum drembiligum. Þeir verda nu j
i8 burt ad fara, og heitast vid ad heria » rijki kongz.
Hann liest ecki hirda vm hbtingar þeirra, og kuacl
^ngua dád j byckium þeim. Fara þeir nu j burt med
21 skipmm og suivird(ing). Kongur hafdi þö eggiad þáí
raunar j fyrstunni ad ganga ad honum og drepa hann,
þá þeir sæi Suipd(ag) einn ganga vr hgilfinrn), og
23 holl(inni)] MS. holl(inni).
AU om. 2 sier] S13 om. lid] S13 mikinn her. honum] S13
adds lid. 3 þad] S13 om. honum] 11 þessum. 4 ad þeim
olium] All (S13 has ad) ollum þeim berserkium. Kiemur] All
add nv. 5 mikill] 11 enn meste. 7 drottningar] 9 S17 11 S13
Yrsu drottningar. 8 enn oflijtid hafa] S13 hafa oflytid. 9vill]
11 S13 add enn. egna] 11 eiga. 10 þad] 109 om. 11 snua] S13
snara. 12 þui] S13 om. 13 þái] S13 adds ad. 1S er] S13 fyrer
þad ad. 18 og] All enn. vid] 9 nv; S17 þö vid; S13 nu vid.
æ] 11 j. kongz] 9 11 S13 Adels kongs. 19 Hann] All Kongur.
eeki] AU alldrei. heitingar þeirra] 11 heýtstreinging þeirra og
heítingar. og] S13 om. 20 þeim] S13 vera. 21 Kongur] 9
Sl7 11 S13 Adels kongxir. 21-22 eggiad þ;ii raunar] 11 raunar
eggiad þa til vid Suipdag. 22 honum] 109 Suipdag. hann]
L