Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Page 64
42
hefna sijn so ad dr(ottning) jrdi ecki vrir vid. Suip-
d(agur) hafdi þö drepid einn er k(ongur) kom til ad
skilia þa. Kongur bidur Suipd(ag) ad veita sier nu ei 3
minna lid enn ádur hpfdu veitt honum berserkirnir
allir, allra hellst ad dro(ttning) vill ad þu siert j
stadinn þeirra. Þar er nu Suip(dagur) npckra hrijd. 6
Kpckru sijdar er k(ongi) spgd hersaga, ad bers(erkir)
hafa þá feingid sier lid mikid, og heria áí land hanz.
Kongur bidur þá Suip(dag) ad rijsa j möti bersercki- 9
i3v. unum / og kallar þad vera hanz skylldu, og kuedst
skylldu fáí honum so mikid lid sem hann þyrfti.
Ecki er honum vm þad ad vera fyrirmadur hersinnz, 12
enn vill fara med k(ongi) þangad sem hann vill.
K(ongur) vill ecki annad enn hann sie fyrirmadur.
Suip(dagur) suarar, þá vil eg þiggia xij manna lýf af 15
ydur þá ad eg vil. K(ongur) s(eigir), þui vil eg jata
þier. Eptir þad fer Suip(dagur) til orustu þessarar,
enn k(ongur) situr heima. Hann hefur mikid lid. 18
Suipd(agur) liet gipra herspora og kasta nidur þar
10 kallar] MS. kallaR, with R on top of d, probably.
11 adds einsamann. 23 þa—Suipdag] 11 huar þeir finde hann
edur sæe. Suipdag] 109 hann. || 2 er] 9 S17 S13 þa. til]
11 S13 om. 2-3 ad skilia þa] 109 om. 3 Kongur] All Adels
kongur. bidur] 9 109 S17 11 add nv. nu] 9 S17 after lid; rest
om. 4-5 adur—allir] 11 ádur er berserkerner til voru. 4 hpfdu
veitt honum] 9 er honum veittu. honum\ 109 S17 om. 5 allra
hellst ad] S13 þuiad. vill—siert] 11 villdi hann være. 6 þeirra]
9 S17 berserkianna. nu] S13 om. 7 N<jckru] 11 Noekud; S13
Litlu. 8 þá] 11 þangad; S13 om. 9 Kongur] 9 S17 11 S13 Adels
kongur. þá] All nv. rijsa] S17 11 S13 rýda. berserckiunum]
S13 þeim. 10 kallar þad] S13 kvad. skylldu] 11 skyllda.
10-11 kuedst—þyrfti] S13 om(andplaces eeki a/ferhpnum). llskyll-
du] 9 109 11 S17 skyllde. 12 fyrirmadur] 109 formadur; 11 fyrer-
lide. 15-16 af—vil] S13 þegar eg vil af ydur þa. 16 þá ad] 9 þa;
11 þá er; S17 þegar. 16-17 játa þier] S13 lofa þier ad fa þier so
mikid lid sem þu þarft med. 18 Hann hefur] S13 Svipdagur hafdi.
lid] S13 adds og frytt. 19 Suipdagur] S13 og. kasta] 109 setia;