Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Page 67
45
tijd(indi). K(ongur) þaokar þeim vel þrekuirki þetta.
Suipd(agur) hafdi feingid tuo sar ra hondum. Hann
s hafdi og mikid sár ái hofdi og var einsyn alla æfi
sijdan. Liggur hann vm hryd j sárum þessum og
græddi dro(ttning) hann. Enn er hann var ordinn vel
6 heill þá s(agdi) hann kongi ad hann vill j burtu
þadan. Vil eg sækia heim þann kong sem meira söma
vill til vor girira enn þu, þui jlla hefur þu launad
9 mier landugrn. og slykan sigur sem vier hofutn ydur
vnnid. A(dilz) k(ongur) bad hann heima vera, og
liest mundi giora alluel til þeirra brædra, og kuadst
12 pngua skylldi meta framm jfir þá. Suipd(agur) vill
ecki annad en rijda burt, og mest fyrir þad ad kongur
kom ei fyrri til bardaga en lokid var, þui hann var
is tuiskiptur j hugr sigurinn hliti Suip(dagur) eda ber-
serk(ir), þuiad k(ongur) var þar j skögie einum, og
horfdi þadan ái leik þeirra, og átti kost ad fara ad þá
i8 hann villdi, enn honum þötti raunar ecki máli skipta
þö Suip(dagur) hefdi *feingid ösigur, og stungid nidur
ngsum.
19 feingid] MS. fundid (fndid).
S13 hpndina. 3 og1] 9 109 S17 11 om. var einsyn] 11 einsynn
varhann. 4 sijdan] S13 adds og. harm] 11 ad/U nu. 5 græddi
drottning] S13 grere. drottning] 9 S17 11 Yrsa drottning. er]
9 S17 S13 þa; 11 þá er. 6 heill] S13 adds sara sinna. þá]
11 S13 om. 8 enn—hefur þu] S13 Enn þu kongur hefur jlla.
þui] 9 11 kongur. 9 slykan] S13 þann. ydur] S13 þier.
11 mundi] 9 mundu; 109 om. alluel] 11 vel. 11-12 kuadst pngua]
S13 om (sic). 12 skylldi] 9 S17 skylldu. framm jfir þá] 11 meir
enn þá brædur. 14 fyrri] 9 S13(after bardagans) fyrr. bardaga]
9 109 11 S13 bardagans. var1] S13 adds vygmn. 15 tuiskiptur]
S13 tvyskifftinn. 16 þar—einum] 11 j þeim skoge er þar var
nærre. skögie einum] S17 skogienum. 17 þadan] 11 om.
þadan—þeirra] 109 áá þennan þeirra leilc. kost] S13 adds a.
fara ad] 9 fara; S13 hialpa Suipdag. þá] 9 109 S17 11 þegar.
17-18 þá hann villdi] S13 hefdi hann viliad. 18 raunar] 109
reyndar. 19þö]9þott. hefdi fundid (MjS)] S17 hefdi feingid; rest
feinge. 19-20 og—npsum] 109 S13 om. 19 stungid] 9 11 stynge.