Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Page 72
50
ááleidiz vid kong, ef henni væri þad moguligt, enn ef
i5v. þu leitar sialfur eptir fienu, þa skal / eg þier holl j
rádum son minn, enn Adilz k(ongur) er rnadur so 3
fiegjarn ad hann hirdir alldrei huad hann vinnur til
þess, og so bad hun ad seigia Hrolfe kongi, og sendi
honum þar med sæmiligar giafer. e
16. Hrolfur kongur liggur nu j hernadi og dualdist
fyrir þad ad hann færi til fundar vid Adilz k(ong).
Hann kiemur vndir sig myklum afla og alla konga 9
þæ er hann finnur þá giorir hann skattgillda vndir
sig, og ber þad mest til, ad aller enir bestu kappar
villdu med honurn vera, og onguom xtdrum þiöna, þui 12
hann var myklu milldare af fie enn nockrir kongar
adrer. Hrolfur kongur setti þar hofudstad sinn sem
Hleidargardur heitir. Þad er j Danmrirk og er mykil 1»
borg og sterck, og meiri rausn og hoffrackt var þar
enn npckurstadar j ollu þui sem til storlætiz kom,
og menn hpfdu spurn af. H ioruardur hiet einn rijkur is
kongur. Hann fieck Skulldar systur Hrolfz k(ongz).
Þad var girirt med rádi Adilz kongz og Yrsu dr(ott-
1 enn] The n (o/ eii) illegible, and probably altered from í.
aleidis; S17 til áleidiz vid kong; 11 til kongz; S13 a leyd til kongz.
2 þu] 109 S13 hann. þier] 109 S13 honum. 3 son minn] 109
om; 11 mijnum; S13 mynum kiæra syne. 4 fiegjarn] 9 fieagiarn.
5 ad] All om. 6 þar med] 11 om; S13 þar. 7 dualdist] 9 adds
nv; S13 kuelst nu j huga. 8 færi] S13 vill sem snarast. 9 kiemur]
All add nv. 10 þáá er] S13 er; rest sem. þá] 109 S13 om.
11 aller] 11 adds þeir. enir] S13 om. bestu] All mestu. 13 myklu]
S13 om. 15 er* 2] 11 adds þad; S17 om. 17 npckurstadar] 9 109
S17 add og; 11 annarstadar og;S13 adds j Qdrum stad, og. 18 og—
af] S13 e dur nockur spurn var af. og menn hpfdu] 9 109 S17 11
edur (or eda) nockur hafde. spurn af] 11 spurt. HÍQruardur]
Spelled witli e for q occasionally in 285, 109 and S17. 18-19 einn
rijkur kongur] 11 kongur rykur. 19 Skulldar] All (109 Skullda)