Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Page 76
54
gaum ad þott hun sie eij rijk. Er kongur nockud vid
alldur og fanst þad brátt áí drottningu.
18. Kall einn atti þar bu skamt fráí konge. Hann 3
átti sier konu og dottir eina barna su er Bera hiet.
Hun var áá vnga alldri og væn ad alite. Biorn kongz
son og Bera kallz dottir lieku barn leikum samann og e
fiellst vel áí med þeim. Kall var audugur ad fie.
Hann hafdi leingi leigid j hernadi, og var enn mesti
kappi áí vnga alldri sijnum. Þau Bera og Bi(9rn) 9
vnnu iiuort pdt'u mykid, og hittust jafnan. Lijda nu
so stunder framm ad ecki verdur til tijdinda. Þroskast
Bi^rn kongz son mikid og gi^rist nu bædi mykill og 12
sterckur. Hann var vel mannadur vmm allar jþrötter.
Hrýngur kongur var l^ngum j hernadi, enn Huýt
var heima og stiornadi landi. Ecki var hun vinsæl af 15
alþýdu, enn vid Biru'n liet hun allblytt, enn hann
þecktist þad lijtt. Og eitt sinn er kongur för heiman,
ræddi drottning vid hann, ad Bi(orn) sonur hanz is
skylldi heima vera med henni til landstiörnar. Kongi
þötti þad rádligt. Giorist drottning nu rijklundud,
og drams^m. Kongur seigir sini sijnum Birni ad hann 21
6 son] MS. has a sign, in whicli s isfairly clear; this occurs again
at 5620. 14 longum] MS. lon/ngum. 15 af] Alteredfrom something
else. 18 drottning] The D written on top of kg.
S13 þö. 4 og] S13 adds vid henne. eina bama] S13 om. su er]
9 ed; 109 þá; rest er. 5 vnga] 9 11 S13 vngum. 7 fiellst] 11
fiell. audugur ad fie] S13 gagn audigur. 8 Hann] All og.
9 áá—sijnum] All a vnga alldre after hernade. 10 hittust] All
add þau. 11 verdur] S13 ber. 12 mikid] S13 om. gÍQrist]
S13 verdur. nu] S13 om; rest hann. 13 vmm] S13 og nam.
14 lQngum] All add vr lannde og. 15 og stiornadi landi] S13 til
stiörnar j landinu. landi] 11 om. 15-16 af alþýdu, enn] S13 om.
16-17 enn2—lijtt] S13 om. 17 er] S13 om. 18 hann] S13 kong;
rest Hring köng. 20 þad] S17 adds og. nu] 11 om. rij klundud]