Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Page 77
55
skuli vera heima og giæta landz med drottningu.
(horn s(eigir) sier lytid vmm þad vera og seigir ad
3 sier sie störjlla til drottningar. Kongur s(eigir) ad
hann skuli eptir vera. För kongur nu vr landi med
miklu fiolmenni.
« 19. Biorn geingur nu heim eptir vidtal þeirra, og
þötti mipg sinn veg huorum þeirra. Hann gieck til
rvmz og var helldur fáíkatur og raudur sem blöd.
a Drott(ning) geingur til talz vid hann og vill gledia
hann og m(ælir) blydliga til hanz. Hann bad hana j
burtu fara. Hun / giorer þad ad sinni. Opt kom hun
12 þö ad mále vid hann, og s(agdi) ad þad væri vel fallid,
ad þau bygdu eina reckiu medan kongur væri j burtu,
og kalladi miklu betri þeirra samvistu enn þad hun
15 ætti so gamlann mann sem Hrýngur kongur var.
Bipm tekur þessu máli þungliga, og slö hana kinn-
hest mykinn, og had hana dr(a)gast j burtu fráá sier, og
is hratt henni j burt. Hun kuadst þessu övrtn, ad hun
væri hryclit edur barinn, og þiki þier betra Biorn ad
spenna helldur kallz dottir, og er þier þad makligt
21 sem verra er og suývirdiligra, enn ad niöta minnar
astar og blydu, og være þad ecki fiærri þott nockud
kiæmi j möti heimsku þinni og þráie. Nu listur hun
24 til hanz med vlfhanska, og s(eigir) hann skylldi verda
18 övon j MS. övon.
109 rijklynd. || 1 og—drottningu] 11 med henne til landstiornar;
813 til stiömar med drottningu. og] 109 ad. 3 störjlla] 11 illa.
4 vera] 11 adds og suo vard. 6 eptir vidtal] S13 aptur vid tal.
þeirra] All add faudur hanz. 7 migg] 11 om. 8 rvmz] All add
syns. fáákatur] S17 falátur. og2] AU add var. 10 og] S13
Hun. blydliga til hanz] AU til vinattu vid Biom. 11 þad] All
so. 13 bygdu] 9 bygde. j burtu] S13 eeki heima. 16 máli]
S13om. 17 fráá sier] Æí om. 18 j burt] fra sier. 19hr<jckt]
S17 hrakinn. edur] S13 og. 20 belldur] 11 om. 21 verra er] 9 von
er a; 11 von er. ad ]9om. 23heimsku—þrúie] 109 S17 Jjrái þijnu
og heimslcu; rest þrá þinne og heimsku. 24 seigir] 9 S13 add ad.
17r.