Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Blaðsíða 83
61
litlu sydar tök hun sott og fæddi sueinb(arn), þö
npckud med vndarligum hætti. Þad var madur vpp
3 enn elgur nidur frái nafla. Hann er nefndur Elgfrodur.
Annann suein fæddi hun, og var sá nefndur Þörir.
Hundz fætur voru át honum frái rist, og þui var hann
« kalladur Þörir hundzfötur. Hann var manna fridastur
sijnurn fyrir annad. Hinn þridie sueinn kom þar til,
og var sá þeirra vænstur. Sái er kalladur Boduai', og
9 var honum ecki neitt til lijta. Boduare ann hun mest.
Þeir renna vpp sem gras, og þá þeir eru ad leikum
med ^drum monnum eru þeir grimmir og övægnir
12 vmm allt. Fái menn hardleikid af þeim. Meider Erödi
marga menn fvrir k(ongi), enn deyddi suma med ollu.
So för franim vmm hrijd þar til þeir eru xij. vetra
i5 gamlir. Þeir eru þá so sterker, ad onguer kongz menn
stödust vid þeim, og meiga þá ecki ad leikum vera.
Þá s(eigir) Frodi modur s(inni) ad hann vill fara j
i8 burtu og mæ eg ecki vid menn eiga, þui þad eru
olmusur einar, og meidast strax vid |i;u er komid.
Hun s(eigir) honum ecki hent j fiolmenne fyrir övægni
12 allt] MS. has punctuation after övægnir, and not after allt.
11 sueinbprn og; S13 adds enn. 2 npckud] S13 om. Þad] S13
Hann. vpp] 11 vppe. 3 nidur] S13 nedann. Elgfrodur] 9 109
S17 S13 Elgfrödi. 4 Annann—hun] All Annar sveirn kiemur
þar til. var sá nefndur] 9 11 er kalladur; 109 var hann kalladur;
S17 var kalladur; S13 (om og) Hann var nefndur. 5 og] S13 om.
6 manna] 9 madur; S13 om. 7 fyrir annad] S13 om. Hinn
þridie] S13 3. þar] 9 109 11 S13 om. 8 og—vænstur] S13 om.
og var sá] 11 Sæ var. þeirra] 9 109 S17 allra; 11 after vænstur.
Sáá er kalladur] S13 Hann var nefndur. 9 mest] S13 adds allra
þeirra brædra. 10 renna] 9 109 S17 S13 add nv. 11 övægnir]
11 S13 ouæger. 12 allt (See footnote to text)] 9 has no punctuation;
109 11 S13 have punctuation after allt, S17 after both övægner and
allt. 13 marga menn] S13 margan mann. deyddi] 11 drepur.
14 til] 9 109 S17 add ad. 16 stödust] S17 stödust, altered from
stödu; 11 stödu. vid] 9 fyrer. þá] S13 nu. 18-19 þui—
einar] S13 om. 18 þad] 9 þeir. 19 strax vid þáá] S13 strax vid;