Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Side 86
64
^xe myna
jafnt hliod bera.
Og þá duldist Þorer ecki leingur, og þeckti Frödi 3
brödur sinn, og baud honum allt ad helmingi vid sig
þad sem þá hafdi hann saman dreigid, þui þar skorti
eigi aud mykinn. Þörir vill þad eige þiggia. Hann <>
duelst þar vmm hrijd, og fer j burt sijdan. Elgf(rödi)
vijsadi honum til Gautlandz, og s(agdi) nijdaudann
kong þeirra Gautanna, og bad hann koma j rijke 9
þeirra. Hann sagdi honum fyrir marga hlute. Þad
eru l^g þeirra Gautanna, ad þar er stefnt íiolmennt
möt og stefnt þangad ollum Gautum. Einn stör stoll 12
I9v- er settur áí motid / so sitia meiga j rvmliga tueir
menn, enn sá skal kongur vera er þad rvm fyllir, enn
mier þikir sem þu munir þad rvm otæpt filla. Eptir is
þad skiliast þeir, og mælir huor vel fyrir odrurn. För
Þorir nu leid sijna þar til er hann kiemur til Gaut-
landz, til jallz einnz, og tök jallinn hann vel, og var 18
þar vmm nöttina. Þad s(agdi) Imor madur er Þorir
sr'á ad hann mætti vel vera kongur yfir Gautum fyrir
vaxtar sakir, og sogdu ad fæstir rnundi þar slijkir. 21
13 meiga] The ei altered from á.
om. || 2 jafnt] S13 ojafnt. 3 þeckti] All (S13 om þa) kiennde
þa. 4-5 vid sig þad] S13 om. 5 þá hafdi hann] S17 11 hann
hafdi þá; S13 hann hafdi. 6 mykinn] S13 neirn. Hann] S17
om; rest after dvelst. 7 vmm] S13 nockra. j burt sijdan]
S13 so j burtu. 8-9 sagdi—kong] All (S13 væri for sie) sagde
honumm ad ny daudur sie kongur. 9 Gautanna] 11 om.
11 stefnt] S13 nefnt. 12 möt] S13 þing. stör] S13 om.
13 motid]/S'7<3 moti. j]S13om. 15 þikir] S13 lyst. þad] S13om.
otæpt] S13 otæmt. 16 þad] S13 þetta. skiliast] 109 S13 skilia.
17 nu] 11 om. er] 109 11 om. 18 og—vel] 11 Hann tök vel vid
honum. hann] 9 S17 S13 honum. var] 11 S13 add hann.
19 er] All sem. 20 yfir Gautum] 11 Gauta ;S13 Gautanna. fyrir]
109 vegna. 21 fæstir] All færre. mundi] 9 11 S13 mvndv.
þar] S13 om. || 1 þingst(efnunni)] 9 þyngstadnumm; 109 þingstef:/;