Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Blaðsíða 91
69
rniklum. Þar riedi fyrir Elgf(rödi). Bf)d(uar) leidir
jnn hest sinn og þikist eiga ad heimilu þad allt er hann
3 þikist þurfa. Fröde kiemur heim vmm kuolldid, og
rennir jlla augum til komu mannz. Bod(uar) fer ecki ad
þui, og lætur hefiast vid. So hestarnir eigast og jllt
6 vid, og vill liuor reka annann af stallinum. Frödi tekur
þm, til orda, þetta er ofsa madur mikill er þorir ad
setiast hier jnn ad öleyfe mijnu. B(oduar) liet sluta
9 hpttinn, og suarar onguo. Elgf(rödi) stendur vpp, og
bregdur skalminni, og skiellir sijdann vpp ad hept-
inu, og fer so tuisuar sinnum. Bpd(uar) bregdur sier
12 eigi vid. J þridia sinn hregdur hann skalminni og
stefnir nu ad honum, og higgur þad ad sa madur
kunni ecki ad hrædast er kominn var, ætlar nu ad
i5 hann skuli vndir sier taka, og sem Bpd(uar) sier j
hu^rt efni komid er, vill hann eij leingur bijda, stend-
ur nu vpp og rennur vndir hendur honum. Elgf(rödi)
i8 var hardur vndir hondum og eigast þeir miklar suipt-
ingar vid, og þáí fer ofann hattur B^duarz, og þáí
kiennir Frödi hann og m(ælir), velkominn frændi, og
21 hpfum vid hellst ofleingi þessar suiptingar haft. Ecki
sakar enn til s(eigir) Boduar. Elgf(rödi) m(ælir), var-
ligar mun þier þö enn frændi færi vid mig ad eiga, ef
24 vid skulum þad þreyta, og munntu hier enn aflz
munar kienna ef vid skulum eigast vid, og ecki hlyfast
21 haft] The ha written on top of átt.
S13 adds til. 22 skala] S13 adds einum. || 4 til komu mannz]
All a hann. 5 og2] S13 om. 8 öleyfe] 9 11 olofe. 9 hpttinn]
109 S17 hattinn. 13 þad] 9 109 S17 11 hann. madur] S13 om.
14 var] 11 S13addog. 17vpp] 9 added (later'!) aboveline. hendur]
9 11 hond. 18 hardur] All þess hardare. hpndum] S13 adds
honuin. 19 hattur] 11 S13 hpttur. og2] 109 om. 19-22 og2—
Bpduar] S13 om. 21 ofleingi] 9 109 S17 leingi. haft] S17 11
átt (Cf.footnoteto text). 22 Elgfrödi mælir] 11 om. varligar]
11 varligur. 22-23 varligar—enn] S13 varlega mundi þier.
23 þö] 11 om. færi] 9 om. 24 hier] S13 om. 25 vid1] S13 om.