Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Page 104
komst hier ad fáir mundi þijnir jafningiar vera, enn
þo þiki mier þad þitt verk frægiligast, ad þu hefur
giert hier annann kappa þar Hpttur er, og övænligui 3
þotti til mikillar giæfu. Nu vil eg hann heiti eij
Hpttur leingur, og skal hann heita Hiallte vpp frá
þessu. Skalltu nu heita eptir suerdinu Gullinn hiallta. 6
Og endar hier þennan þátt frá Bpduare og brædrum
hanz.
24. Nw lijdur áí veturinn, og þar til berserckia 9
kongz er heim von. Bpdjuar) sp(ir) Hiallta adháttum
berserckianna. Hann s(eigir), þad sie vandi þeirra ad
ganga fyrir sier huprn mann er þeir koma heim til 12
hirdarinnar, og fyrst fyrir konginn og spir(ia) ef hann
teldist jafnsniallur þeim, enn þa s(uarar) k(ongur)
suo, vant er þad ad s(eigia), jafnhraustir menn sem 10
þier erud, þar sem þier hafid framid ydur j iiardogum
og blödz vthellingum vid ymsar þioder suo vel j sudur
alfu heimsinnz sem norduralfunni. Og suarar k(ongur) is
þessu meir af hugprijdi enn lijtilmennsku, þui hann
o Hiallte] The e altered from i, perhaps to come nearer to filling
tlie line.
S17 færre. mundi] 9 11 S13 mundu. enn] S13 og. 2 þo . . .
þad] S13 þad . . . om; rest (11 þö after verck) þad . . . þo. frægilig-
ast] 9 frækelegazt. 3 þar] S13 sem. 4 giæfu] All (11 enn for
og) gýptu og. 5-6 leingur—Skalltu] 11 helldur Hiallte skal hann.
6 þessu] 109 adds og. Skalltu] S13 Skal hann. nu] All om.
7-8 frá—hanz] S17 af brædrum Bpduars and adds as title: Wm
Ferd Hrolfs kongs og Kappa hanns Til Suýþiödar skrifast hier.
7 frá] 9 af. 9 til] 9 11 add sem; S13 adds er. berserckia] 9 S13
berserker. 10 kongz] 9 S17 11 S13 Hrölfs kongs. er heim von]
S13 eru heim komner. ad háttum] 11 vmm hage; rest vmm hattu.
11 Hann] 109 Hiallti. seigir] All add ad. 12 sier] S13 om.
14 jafnsniallur] 9 jafnsniall. 15 suo] S13 þeim. 15-16 jafn-
hraustir—erud] S13 om. 16 þier. . .ydur] S13 þid. . .yckur.
17-18 og—norduralfunni] S13 so vel j sudur alfunne sem j
nordurálfunne vid jmsar þiöder. 19 þessu] 9 11 add þeim;