Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Síða 109
87
einn hlutur er sáí ad mier þikir hneekia ydar kongligri
tign. Hr(olfur) k(ongur) sp(ir) huor hann sie. iiod(uar)
3 m(ælir), þad skortir ydur herra ad þier heimtid ecki
ffidur arf ydar til Vppsala, og Adilz k(ongur) mágur
ydar situr yfir med ipngu. Hr(olfur) k(ongur) s(eigir)
« ad torsott muni eptir þui ad leita, þui Adilz k(ongur)
er ecki madur einfalldur, helldur fiolkunnugur slæg-
vitur, kindugur klökur, grimmudugur, og enn vesti
9 vid ad eiga. Bod(uar) s(eigir), þö somir ydur herra
ad leita eptir ydrum hlut, og finna Adilz k(ong) eitt
huort sinn, og vita huprninn hann suarar þessu máli.
12 Hr(olfur) k(ongur) suarar, mikill / málstadur er þetta
sem þu vekur vpp, þui þar eigum vær eptir íþdur
hefndum ad leita er Adilz k(ongur) hinn áígiarni og
ió prettvijse er, og skulum vær ái hætta. Ecki mun eg
þad lasta s(eigir) Bpd(uar), ad reyna vm sinn huad
þar bijr fyrir sem Adilz k(ongur) er.
i8 26. Hrölfur kongur byst nu til ferdar s(innar) med
C. manna, og auk kappar hanz xij. og bers(erkir) xij.
Ecki er s(agt) frái ferdum þeirra fyrr en þeir koma
21 til einz bönda. Hann stöd vti er þeir komu, og baud
þeim ollum þar ad vera. K(ongur) suarar, þu ert
S13 þike mier. þikir] 11 výrdist. kongligri] S13 om. 2 Hrolfur
kongur] 109 S17 Kongur; S13 Kongurinn. huQr hann] S13 huad
þad. hann] 11 saa. 3 skortir] 9 skortar. ydur] 109 S17 add éá.
lierra] S13 om. 4 ydar] S13 om. og] 9 er. 4-5 mágur ydar]
S13 om. 6 torsott] 11 toruellt. þui1] S13 om. kongur] All om.
7 slægvitur] S13 adds og. 8 klökur] S13 adds og. grimmudugur]
11 grimmhugadur; S13 grimmlegur. 12 Hrolfur] 109 om. þetta]
11 S13 þad. 13 þar] S13 adds er (sic). f^dur] 9 íaudurs.
14 ad] 11 om. ad leita] S13 om. 14-15 áágiami—er] 11 ágiarnare
og prettuýsare enn adrer menn; S13 agiarnaste og drambsamaste
og prettameste. 15 vær] 11 þö samt. hætta] S13 adds Bodvar
svarar. 16 seigir Bpduar] S13 om. 17 bijr] 9 er. 18 sinnar]
109 S17 11 om. 20 fráá] 109 S13 af. 21 er þeir komu] S13 om.
22 suarar] S13 om (sic). suarar, þu ert] 11 spir hann, ertu.
25v.