Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Síða 110
88
hraustur madur, eda hefur þu nockur efni til þess, þui
vier erum eij so fááir saman, og er þad ecki smabonda
ad taka vid oss ollum. Hann hlö og m(ællti), ja herra s
s(agdi) hann. Sied hef eg menn stundum ecki færri
koma þar sem eg hefe verid, og ecki skal ydur skorta
dryck nie so annad þad sem þier þurfid ad hafa o
næturlangt. K(ongur) s(agdi), þá munum vær áí þetta
hætta. Ward bondi gladur vid þetta. Eru nu teknir
hestar þeirra og vnninn þeim beinleiki. Hu^rternafn u
þitt bondi s(pir) k(ongur). Hrana kalla mig sumir
menn s(uarar) hann. Þar er so beint, ad valla þöttist
k(ongur) hafa komid j beinna stad, og er bondi all- 12
katur, og þess sp(iria) þeir hann ei ad hann kunni eij
vr ^llu ad leysa, og þikir þeim hann vera enn öheimsk-
asti. Töku nu in sig suefn, og er þeir voknudu, köl 15
þa so ad þeim hristust tpnmir j hofdi, og hrucku vpp
allir saman, og báru ái sig klædi og allt þad sem til
fieckst, nema kappar kongz. Þeir hlyttu þeim klædum is
sem ádur hpfdu þeir. Alla köl þái vm nöttina. Þá
sp(urdi) hondi, hu^rsu hefur yckur sofnast. Vel
I- 2 ngckur—saman] S13 efni ad taka vid oss gllum. 2 þad] 11
þetta. 3 taka—<jllum] S13 hysa so margann mann. já] S13
om. 4 hef] 9 11 hefe. menn—færri] S13 stundum fleire menn.
5 hefe] S13 hef. 6 þad—hafa] 9 (eda þad etc.) 109 S13 after
næturlángt; 11 om. 7 munum vær] 109 munu vær; 11 mun verda.
þetta] 109 þad; 11 þad ad. 8 Eru nu] S13 Yoru þa. 9 hestar
þeirra] S13 om. þeim] 11 S13 om. 10-11 sumir menn] S13
flester. 11 hann] S13 bondi. er so beint] S13 var nu so bvid.
II- 12 þöttist kongur] 11 þykiast menn þeir; rest þikiast þeir.
12 beinna] 11 beinare; S13 betra. og] S13 om. 13 ei] All
einskis. kunni] 9 kynne. eij] S13 ecki vel. 14 þeim] 9 honumm.
15 nu] S13 þeir. er þeir vgknudu] S13 vpknudu vid þad ad þá.
16 hristust] 11 adds þeim. 17 og1 II-] S13 om. þad sem] S13 huad.
17-18 sem til fieckst] 109 þeir feingu. 18 kongz] All Hrolfs kongs.
Þeir] 11 om. 19 Þá] 11 Vmm morguninn. 19-20 Þá spurdi bondi]
109 Bondi spurdi; S17 adds vm morguninn. 20 huprsu] 109 S13
hugrninn. yckur] 109 11 ydur. 20-1 Vel—Boduar] 9 S17 S13