Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Blaðsíða 112
90
þar vr. Vmm morguninn mællti Hrani bondi, enn er
so komid herra ad þier hlydid mier og þiki mier lýtid
þol j þeim nuyimim sem drecka verda vm nætur. 3
Meiri raun munu þier verda ad þola þa þier komid
til Adilz kongz. Lusti þá ái miklu jllvidri, og sitia
þeir þar þann dag, og kiemur nött hin þridia. Enn 6
vmm kuplldid var giprdur elldur fyrir þeim, og þötti
þeim hellst heitt vmm hrind sem vid elldinn sátu.
Flestir fludu vr þui rume sem Hrani b(ondi) hafdi 9
skipad þeim, og stucku allir frá elldinum vtan
Hr(olfur) k(ongur) og kappar hanz. Bondi m(ællti),
velia meigi þier herra vr lidinu enn, og er þad mitt 12
rád, ad ecki fari nema þier og kappar ydar xij, og er
þéá npckur von ad þier komid aptur, enn einginn
ellegar. So lyst mier íú þig bondi s(agdi) Hr(olfur) 15
k(ongur), sem vær munum hafa rád þijn. Eru þeir
þar iij. nætur. Rijdur kongur þadan vid xij. mann,
enn sendi aptur allt sitt lid annad. Adils k(ongur) is
hefur niösn af þessu, og kalladi þad vel, ad Hr(olfur)
k(ongur) villdi hann heim sækia, þuiad hann skal
hingad vijst erindi hafa, so frásagnar skal þikia vert 21
ádur enn vid skilium.
27. Epter þetta rijdur Hr(olfur) k(ongur) og kappar
hanz til hallar Adils kongz, og flyckist allur horgar 24
26v. lydur vpp j hina hæstu turna borgarinnar / ad siá
morguninn] S17 vm nöttina, og enn. 2 mier1] S13 mynum
rádum. lýtid] 9 litel. 3 verda] 11 om. vm] S13 a. 4 verda
ad þola] 11 þola verda. 5 Lusti] 109 11 S13 Listi. ái] 11 adds
suo. 5-6 og—þar] 11 ad þeir föru liuorgi1. 6 nött hin] 9 109
S17 11 nottinn. 7 þötti] S13 var. 10 elldinum] 9 adds vt.
vtan] S17 nema. 11 Hrolfur—hanz] S13 Hrolfs kappar og hann
sialfur kongurinn. 12 herra] S13 om. 15 bondi] S17 om. 16-17 Eru
—nætur] S13 om. 17 kongur] S13 adds nu. vid] All add enn.
19 hefur] 11 S13 add nu. kalladi] S13 kvad. 20 hann1] S13 sig.
21 hafa] 11 S13 eiga. frásagnar] S13 frásagna. vert] S13 om.
22 ádur—skilium] 109 om. 25 lydur] 9 11 S13 mvgur. ]l l huad]