Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Síða 114
92
mun tekid, eda fyrir mun bvid. Giprum ecki ord ái
huar Hr(olfur) k(ongur) er so Adilz k(ongur) þecki
hann ecki vr flocki vorum. Gieck þá Suipd(agur) vndan »
ollum, og þeir brædur hanz eptir honum, Huijtserckur
og Beigade, og þá Hr(olfur) k(ongur) og Bod(uar) og
suo hupr eptir odrum. Var þá ecki vid sueina ad o
metast, þui horfnir voru þeir sem þeim budu til
hallarinnar. Þeir hofdu hauka sijna sier ;'á oxlum, og
þötti þad mykil pridi j þær mundir, enn Hr(olfur) o
k(ongur) átti þann hauk er Háábrök hiet. Suipd(agur)
geingur nu vndan, og giætir vandliga ad oliumhlutum.
Sier hann mikla vmmbreyting sá vijda. Komust þeir 12
yfir so marga öfæru sem fyrir þáí var sett, ad ei er
hægt ad greina, og var þess erfidar sem jnnar drö j
hrillina, allt þangad til þeir siá huar Adilz kongur 15
rembist j hásætinu, og þikir huprutueggium mikilz
vm vertt, er huprir sia adra. Þö siá þeir ad ecki var
27r. enn auduellt ad ganga / fyrir Adilz k(ong), enn þö is
eru þeir komnir so nær ad skilia meiga huprir annarz
tal. Þá tok Adilz k(ongur) til orda, og þu ert nu
kominn hier Suipd(agur) fielage, eda huort mun 21
erindid kappannz, eda mun ecki vera sem rnier synist,
auglios. |i 1 mun1] 109 S17 muni. tekid] 11 adds verda.
eda] S13 erla huQrninn. 2 huar] 109 S17 huQr. kongur1] 11
om. Adilz] 109 om. kongur2] S13 om. 4-5 Huijtserckur og
Beigade] S13 om. 5Beigade]<Sí7íí (-ei-) Beygadur. og2]77<SJð
om. og3] S13 þa. 6 eptir] S13 ad. 9 pridi] 11 kurteýse og
pryde. 10 Háábrök] S13 Harek. 11 giætir] S13 higgur nu. 12 vijda]
S13 adds og. 12-13 Komust—sem] 11 Kom þeim fyrer so mprg
öfæra er. 13 so] S13 om. öfæru] 109 torfæru. 14 erfidar] S13
ohægra. 15 hollina] S13 adds leingra, og komust þeir so lángt j
h(jll vm syder ad; rest add og nv komast þeir so langt j hollina.
alll.—til] S13 om. þangad] S17 þar. 16 rembist] 11 adds vid.
þikir] S13 adds nu. huprutueggium] 109 S17 huprutueggiu.
17er]AZZad. 18 enn1] S13 om; 9 11 S17 after audvellt. lOkomnir
so nær] S13 so nær komner hupr Qdrum. nær] 9 S17 hvor nær
audrum; 109 huprer nær Qdrum; 11 nær huor audrum. 19-20
skilia—tal] All (S13 mál for tal) skiliazt ma tal þeirra. 20 nu]