Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Blaðsíða 119
97
þeim klædinn, og nu kasta þeir skiolldunum ái elldinn.
Þáá m(ælltu) þeir Bpd(uar) og Suipdagur,
s Aukum nu elldana
ad Adilz borg.
Þreyf þái sinn mann huipr þeirra, / þái sem halldid 28r.
e hofdu vpp elldunum, og fleygdu þeim vt ;a elldana og
m(ælltu), niotid nu vermanz af elldinum fjuir handa
verk yckar og erfidi, þui vær erum nu full bakadir.
9 Bakid yckur nu, þui þid vorud so ydnir ad vmm
stund ad ellda fyrir oss. Hiallti þrijfur hinn þridia, og
fleyir honum áí elldinn ái sijnum enda, og so hupri-
12 umm þeirra sem elldana æstu. Þar brunnu þeir til
psku, og vard þeim ecki biargad, þui einginn þordi so
nærri ad koma. Eptir þetta vnnid tekur Hr(olfur)
i5 k(ongur) til orda,
Eigi flyr sá elldinn
sem yfir hleypur.
i8 Og eptir þetta stikla þeir allir yfer elldinn, og ætla
nu ad Adilz kongi og taka hann hpndum, og sem Adilz
k(ongur) sier þetta fordadi hann sier, og hliop ad
21 trienu sem stöd j hpllinni, og var þad holt jnnan, og
so komst hann vr hpllinni med fiplkingi sinni og
gplldrum, og so kiemur hann j sal Yrsu drott(ningar)
þeirra klædi. 19 miijg] 11 adds so. áá] S17 af. || 1 og—þeir]
9 109 S13 og kasta þeir þa; S17 og kasta þeim þá; 11 Kasta þeir
nu. 3 nu] S13 om. 4 Adilz borg] 11 bon Adilz kongs og bodi.
borg] S13 kongi. 5 Þreyf þáá] S13 Bodvar og Svipdagur þrijfa.
7 vermanz] 9 109 verms; S17 varmanz. af elldinum] 11 om.
8 nu] S13 om. 9 yckur] 11 ydur. 11 fleyir honum] S13 kastar.
hupriumm] S13 hugrn. 13 biargad] S13 hialpad. so] S13 om.
14 nærri] 11 nær. 15 kongur] S13 om. orda] 11 adds og mællte.
16 elldinn] S13 elld. 17 hleypur] S13 flijgur edahleipur. 18allir]
S13 om. 19 ad—hann] S13 ad taka Adels kong. 19-20 Adilz
kongur] 11 hann. 20 hliop] S13 för. 21 trienu] S17 11 S13 trie
einu. 21-22 og1—h<jllinni] 11 om. 21 þad] S13 om. 22 vr
hpllinni] S13 vt. sinni] 11 sýnu. 22-23 og gplldrum] S13 om.
23 j] 11 £a. || 1 íh honum] 11 hann. 3 bonda—kong] 11 Helga
7