Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Page 120
98
og finnur hana ad mali, og tekur hun ái honum hrak-
liga og mælir mprgum störum ordum vid hann. Þu
liest fyrst drepa honda minn Helga k(ong), s(eigir) s
hun, og nyddist ái honum, og helldur fienu fyrir
þeim sem atti, og nu ái so gir>rt ofan villtu drepa son
minn, og ertu madur miklu verre og grimmari enn <>
nockrir adrir. Nu skal eg allz vid leita ad Hr(olfur)
kongur náe fienu, og muntu hliota af övirding sem
makligt er. Ad(ilz) k(ongur) s(uarar), þann veg mun 9
hier fara, ad huprugir munu hier trua pdrum. Mun
eg ecki koma j augsyn þeim hiedann j frá. Eptir þad
skilia þau talid. Geingur Yrsa dr(ottning) þá áí fund 12
Hr(olfz) k(ongz) og fagnar honum afarvel. Hann
tekur vel kuediu hennar. Hun fær til mann ad þiona
honum og giora þeim godan beina, og sem þessi 10
madur kiemur fyrir Hr(olf) kong, þá m(ælir) hann,
þunnleitur er þessi madur og nocknr kraki j andlitinu,
eda er þetta kongur ydar. Hr(olfur) k(ongur) m(ælir), 18
nafn hefur þu giefid mier þad sem vid mig mun
festast, eda huad giefur þu mier ad nafnfesti. Vpggur
s(uarar), allz ecki hef eg til, þuiad eg emm fielaus. 21
K(ongur) m(ælir), sai hlytur ad giefa odrum sem til ;'é.
Hann dregur þá gullhring af hendi sier og giefur
þessum manni. Vroggur m(ælir), gief þu allra manna 24
heilastur, og er þetta hin mesta gersemi. Og sem /
28v. kongur fann ad honum þötte mykilz vmm vert,
kong mann rninn. 5 atti] 109 11 S13 attu. og] S17om. villtu]
9 villt. 6 ertu] S17 adds nu. 10 munu] S13 meiga. hier2] 9
S17 11 S13 om. 11 þeim] 9 þeirra. j fra] S13 af. 12 drottning]
11 om. þa] S13 om. 13 afarvel] 11 vel; S13 med allri blydu.
Hann] S17 Kongur. 14 tekur] 9 109 S17 11 add og. mann]
9 menn; 109 S17 altered from menn. 15 honum] AU þeim.
17 þunnleitur] S13 þungleitur. 18 HrolfurJ 109 om. Hrolfur
kongur mælir] S17 om. 19 þad] 11 om. 20 festast] S13 halldast.
21 ecki] 11 eckert (after eg). emm] S17 S13 er. 22 s® hlytur]
9 109 add þa; 11 þá hlýtur sæ; S13 þa verdur sa. 23-24 giefur
þessum manni] S13 fær edur giefur honum. 24 þessum] 11 þeim.