Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Side 122
100
þier til ætla s(agdi) Voggur, ad hann mune slægur og
grimmudigur. Þeir sofna eptir þetta, og vakna vid
þad ad gnyr so mikill var vti ad heyra, ad vndir allt 3
tök, og skialfa þötti husid sem þeir lau j so sem áí
solle lieki. Wpggur tök þá til orda, nu mun gollturinn
kominn áá gang, og mun sendur til hefnda vid ydur 6
af Adi(lz) konge, og er þad so mikid tryll, ad pnguir
meiga þad standast. Hr(olfur) k(ongur) átti eirn hund
mykinn er Gramur hiet. Hann var med þeim. Hann 9
var rnipg frábær, ad hreysti og sterckleik. Þui næst
kiemur þar jnn troh j galltar lijke, og lætur aumliga
j þui jlla trolle. Bod(uar) sigar hundinunr ái golltinn, 12
og lætur hann sier ecke bilt verd(a), og riedst ái möte
gelltinum. Þar verdur nu adgangur hardfeingur.
Bod(uar) veitir hundinum Ud og hoggur til gaUtanz, is
enn aUdrei bijtur ái hanz hrygg. So er hundurinn
Gramur hardur ad hann rijfur hlusternar af galltan-
um, og þar med alla kinnfilluna, og er þad allt j is
senn ad gfillturinn fer þar nidur sem hann er kominn.
Og þá kiemur Adilz k(ongur) ad husinu med mykid
29r. fiolmenne, og slær þegar elldi / j husid. Wid þetta 21
5 solle] Gancelled, and hiole written in the margin in a different
hand. 21 slær] The læ altered frorn k.
109 stijck altered from something else; rest stQck. || 1 þier] S13
adds og. slægur] S13 slægvitur. 2 grimmudigur] 11 grimmur
vera; S13 grimmur j hug. sofna] S13 adds nu. þetta] 9 11 þad.
3 þad] 9 om. gnyr] 11 gugge. so] S13 after heyra. 4 og skialfa
þötti] S13 Skielfur. sem1 * 3 * 5] 109 þad. j] S17 jnni. so] S17 om.
4-5 so—lieki] S13 om. 4-5 áá solle] 9 109 alsolla; 11 £a hiole.
5 gQllturinn] 9 galltinn. 6 ydur] 9109 S17 S13 vckur. 9mykinn]
S13 þann. Gramur] 11 Garmur. var] S13 adds nu. 10 sterckleik]
11 stýrke. 11 jnn] S13 om. lætur] 11 adds miog. 12 trQlle]
S17 kuikindi. gQlltinn] 11 trolled. 14 adgangur] S13 gángur.
15 galltanz] 9 gallta; S17 11 galltarinns. 16 alldrei S13 ecki.
lir\‘gg | iS' 13 adds erni. 17 Gramur] 11 Garmur; S13 om. 18-19
og1—ad] S13 om. 20 kongur] S13 om. 21 elldi] 9 altered from
elld; 11 elld. husid] 9 109 S17 11 add og. 21-2 Wid—neitid]