Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Page 123
101
verda þeir Hr(olfur) k(ongur) varir ad ei mun þa en
skorta elldz neitid. B^d(uar) m(ælir), jllur dauddage
3 er þetta, ef vær skulum hier jnni brenna, og kiera eg
helldur ad falla fyrir vopnunr áí sliettum velle, og jll
verda þa æfelok kappa Hr(olfz) k(ongz) ef so skal til
6 ganga. Sie eg nu ecki annad rad vænna enn ganga so
fast áá ad vndan gange þilinn, og briotunst vær so
burtu vr husinu ef þad ma leikast. Enn þad var þö
9 ecki barna spil. Hvsid var rammbyggelega smijdad.
Og bafe so huor mann fyrir sig er vær komurn vt, og
munu þeir þa enn skiott blotna. Þetta er þiodrád
12 s(eigir) Hr(olfur) k(ongur), og mun oss fullvel duga.
29. Nu taka þeir þetta til rádz, ad þeir hlaupa aa
þilinn so hart og hraustliga ad þau brotna j sundur,
ió og komast so vt. Er þáá alþakid stræti borgarinnar af
bryniudu fölki. Tekst þar þá enn hardasti bard(agi)
med þeim, og geingur Hr(olfur) k(ongur) og kappar
18 hanz grimmliga framm. Verdur mjpg ryrt fyrir þeim
lidid. Mæta þeir alldrei neinum so stolltum eda
dramblátum ad ecki verdi ad kriupa fyrir þeirra störu
S13 om. [| 1 en] 11 om. 2 elldz neitid] 9 elldneyted. 3 er] S13
þiker mier. þetta] 109 S17 11 þad. skulum] S13 adds aller.
hier~\llom. eg] 11 ecki. 5 kappa] 9 om. kappa Hrolfz kongz]
S13 Hrolfs kappa. ð-6 til ganga] S13 fara. 6-7 ganga2—
þilinn] S13 vndann gangi þilid ef vær gaungum aller a þad. 7 áá]
9 109 S17 om. vndangange þilinn] 11 þilenn gange vndann husenu.
briotunst] S13 briötum. vær] S17 11 om; S13 oss. 8 burtu]
109S17S13vt. vr husinu] 11 om. 9 spil] 109 11 S13 add þui.
10 Og] S13 om. hafe—sig] 11 hgffum suo mann huer fyrer sier.
sig] 9 S17 sier; S13 sier, seiger hann. 11 enn] S13 om. 12 og]
9 109 add þetta; S17 adds þad. fullvel] 11 alluel. 13-14 taka—
þilinn] S13 hlaupa þeir a þiled. 14 hraustliga] 9 11 heimslega;
S13 hreistiliga. þau] S13 þilinn. 15 komast] 11 adds þeir.
komast so] S13 med þad komast þeir. Er . . . alþakid] S17
Eru . . . alþakinn. borgarinnar] 11 om. 16 fölki] S13 adds og.
þa] 109 nu; 11 þadan j fra; S13 so. 17 med þeim] S13 om.
19eda]HMnie. 20 fyrir] S17 11 add þeim og. störu] 9 storumm;