Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Page 132
110
vid hann, og gulldu honum sijna skatta, og suo
giprdi Hifiruai'dur magur hanz. Nu var þad eitt huort
sinn ad Skulld drott(ning) m(ællti) vid Hipruard kong s
bonda sinn med þungum anda, þad fellur mier lytt
ad vid skulum giallda skatt Hr(olfi) kongi, og vera
naudpynd vndir hann, og skal þad ecki verda leingur «
ad þu siert vndirmadur hanz. Hioruardur suarar, þad
mun oss best giegna sem pdrum ad lýda þad og lata
allt vera kirt. Þad er lijtill þu ert fyrir þier s(eigir) 9
hun, ad þu villt þola huorskynz skammir er þier eru
giiprdar. Hann suarar, þad er ecki mriguligt adfast vid
Hr(olf) k(ong), þui einginn þorir möti honum tpnd 12
ad reysa. Þui eru þier so litlir fyrir ydur s(eigir) hun,
ad einginn kuellur er j ydur, og hefur sá jafnann so
sem ecki hættir. Nu má slijckt ei vita fyrr enn reynt 15
er huort Hr(olfi) k(ongi) m;a ecki bella nie hanz kiipp-
um, enn nu er so komid s(eigir) hun, ad eg ætla hann
muni med ^llu sigurlaus, og eij þætti mier fiærri ad is
reyna þad, og þött hann sie mier skylldur, þá skal eg
honum ecki hlijfa, og þui er hann einatt heima, ad
sialfan hann grunar ad hann muni missa sigurinn. 21
Skal eg nu setia rád til ef bijta villdi, og skal nu ecki
af draga allra bragda j ad leita ad yfirtake. Yar Skulld
enn mesta galldra kind, og var vt af alfum kominn j 24
mödur ætt sijna, og þess gallt Hr(olfur) k(ongur) og
9 þier] The þ altered from something else.
adds framm. 24 og2] All om. || 1 sijna] S13 om. 3 kong]
11 om. 5 vera] S13 adds so. 6 naudpynd] S13 naudpjmdur.
skal] S17 mun. þad] 11 om. verda] 9 S13 vera. leingur] S17
leinge. 8 sem pdrum] S13 om. ad] 109 og. 9 allt] 11 om.
11 fiist] 11 eiga. 13 þier] S13 þid. 14 kuellur] 9 S13 krellur.
jafnann so] 9 ei iafnann; S13 ei. 16 huort] S13 om. Hrolfi—
kpppum] 11 Hrölff kong má eý fella og kappa hanz. bella] S13
suella. nie] S13 og. 17 ætla 9 109 S13 add ad. hann] S13
Hrolfur kongur. 19 þött] S13 þo. þá] 11 om. 19-20 þá—
hlijfa] S13 om. 21 sialfan] S13 om. 22 ef bijta villdi] S13 om.
skal nu] S13 om. nu] 11 om. 23 ad2] S13 so. 24 kind] 11 kona.