Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Page 134
112
kurteyse. Huor þeirra hafdi frillu sier til skiemtunar.
Og nu er fráá þui ad seigia ad albuid er lidid Hior-
uardar og Skulldar, ad þau fara til Hleydargardz med 3
þennan ötoluligan lyd, og komu þar ad jölum. Hr(olf-
ur) kongur hefur latid hafa mykinn vidur bvnad j
möte jölunum, og drucku menn hanz fast jöla kuolld- 6
id. Þau Hieruar(dur) og Skulld reysa tiolld sýn vtan
borgar. Þau voru bædi stör og long og med vndar-
ligum buninge. Þar voru margir vagnar og allir skip- 9
adir ad vopnum og herklædum. Eigi gaf Hr(olfur)
k(ongur) gaum ad þessu. Huxar hann nu meir vmm
störlæti sitt og rausn og hugprijdi, og alla þái hreysti 12
sem honum biö j briosti, ad veita þeim ollurn sem
þar voru til komnir og hans vegur fære sem výdast,
og allt hafdi hann þad til ad bera sem einn veralld- 15
legan kongz heidur mátti prijda. Enn ecki er þess
gietid ad Hr(olfur) k(ongur) nie kappar hanz hafi
nockurn tijma blotad god, helldur trudu þeir áí mátt 18
sinn og megn, þui þá var ecki bodud su helga trv
hier ái Nordurlriudum, og þui hpfdu þeir lijtid skin áá
skapara sijnum sem biuggu j norduralfunni. Þessu 21
næst er þad ad seigia, ad Hiallti hinn hugp(rudi)
geingur til huss þess sem frilla hanz er jnni. Hann
sier þa gloggliga ad eij mun vera fridsamligt vndir 24
32r. tifilldum / þeirra Hi^ruarfdar) og Skulldar. Lætur
13 briostij MS. has no punctuation here. 20 Nordur] MS.
Nordur. hofdu] The d altered from u. 25 Hioruar(dar)] Spelled
Hiervardar in the catchword at the foot of f. 31v.
S13 prijde. 2 Og] 11 om. Higruardar] All add kongs. 4 ötglu-
ligan] 911 otglulega. 4-6 Hrolfur—jölunum] 11 om. 5 vidur
bvnad] S13 vidbvnad. 9 buninge] All bvnade. og] S13 om.
10 ad] 11 aff; S13 om. 11 meir] 9 109 S17 S13 meira. vmm]
All a. 12 og1] S17 S13 om. 14 sem] S13 om. 15 ad bera] 9 S17
11 S13 om. veralldlegan] 109 volldugann. 16 Enn] S13 om.
17 hafi] 109 hefdu. 18 trudu þeir] 9 11 trudu; 109 trudu meir; S17
S13 truad. 19 megn] 9 11 S13 meigenn. þa] 9 om. helgaj
9 heilaga. 20 hier | 11 om. þui] S13 om; rest after þeir. 24mun