Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Síða 135
113
hann þö kirt vera, og lætur sier ecke j brun
bregda. Legst nu med frillunne. Hun var kuenna
3 frijdust. Og sem hann hefur verid þar vmm
hrijd, sprettur hann vpp og m(ælir) til frillunnar,
huprtt þiki þier betre tueir tuýelleftir eda einn att-
6 rædur. Hun suarar, tueir tuýelleftir þiki mier betre
enn attrædir kallar. Þessara orda skalltu giallda þijn
höra s(eigir) Hiallti, og gieck ad henni og beit af
9 henni nefid. Kiendu mier vmm ef nockrer fliugast áí
vmm þig, og vænti eg ad flestum þiki lijtil giersemi
ad þier vpp frá þessu. Jlla giprder þu nu til myn og
12 omakliga s(eigir) hun. Ecki verdur vid rtlln sied
s(eigir) Hiallte. Hann þrýfur sijdan vopn sijn, þui
hann sier ad alþakid er j kryngum borgina af bryniudu
15 follri og mercki eru vppsett. Skilur hann nu ad eý
mune þurfa ad dyliast vid leingur, ad öfridur sie
fyrir hondum. Hann leitar til hallarinnar og þangad
i8 sem Hr(olfur) k(ongur) sat og kapparnir. Hiallti
m(ællti), vakid herra kongur þui ofridur er j gardinum,
og er meiri þoi'f ad beriast enn spenna konur, og þad
21 hygg eg ad lytt aukist gull j hollinni vid skattinn
Skulldar systur þinnar, og hefur hun grymd Skirilld-
unga, og þad kann eg þier seigia, ad þetta er ölytill
24 her med hprdum suerdum og heruopnum, og þeir
ganga j kryngum borgina med reiddum suerdum, og
mun Hieruard(ur) k(ongur) övingiarnligt erindi vid
24 heruopnum] MS. heruppnum.
vera] 11 er; S13 mune vera. fridsamligt] S13 fridsamt. || X j]
S13 vid. 2 frillunne] 11 frillu sinne. 4 frillunnar] 11 hennar;
S13 frillu sinnar. 6 betre] 9 S17 add helldur. 7 attrædir
kallar] 11 80rædur kallenn; S13 adds seiger hun. Þessara] S17
Þessa. 8Hiallti]»S73hann. ogx~\S13om. 9nefid] 109addsogmællti.
11 ad] S13 a. nu] 9 11 S13 om. 12 omakliga] S13 omatulega.
13Hiallte]<S7dhann. sijdan]iS13nu. þui] 11 þuiad. 14jkrjmgum]
11 vmm kryng. 15 vppsett] 11 vppreyst. 16 mune þurfa] 9 109
S1711þuríe. vid] 11 orn. 17 leitar] S13 adds nu. 18kapparnir]
S13 kappar hanz. Hiallti] S17 Hann. || 1-2 hiedann—krefia]
8