Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Blaðsíða 142
120
Hr(olfz) k(ongz) huar kiemur fram vr lidi Hieruardar
kongz einn ögurligur gallti. Hann var eij minni til-
syndar enn þrievett naut, og var vlfgrár ad lit, og s
flygur pr af huoriu bustarhare, og drepur hann hird-
menn Hr(olfz) kongz hronnum nidur med fádæmum.
Bod(uar) bi(arki) ruddist nu vmm fast, og hiö áí o
tuær hendur, og huxadi nu ecki annad enn vinna
sem mest ádur hann fielle, og fellur nu hu^r vm
þueran annann fyrir honum, og blodugar hefur hann 9
badar sijnar axlir, og hlöd valkpstu alla vega j
kryngum sig. Liet hann nu lyckt sem hann være
ödur. Enn so margan mann sem hann drepur og 12
þeir aller Hr(olfz) kappar af lidi þeirra Higru(ardar)
og Skulldar, ad þau ödæme eru, ad alldrei þuerrar
lid þeirra ad helldur, og er sem þeir hafist ecki ad, og 15
alldrei þikiast þeir hafa komid j slijk vndur. Bod(uar)
m(ælir), driugt er lidid Skulldar, og grunar mig nu
ad þeir daudu sueimi hier, og rijse vpp aptur og ís
beriest j möti oss, og mun þad verda torsött ad
beriast vid drauga, og so margur leggur sem hier er
klofinn, og skioildur rifinn, hiálmur og brynia j smátt 21
sundur hogguinn, og margur hgfdingi j sundur bol-
34r. adur, þa eru / þeir nu grimmastir enu daudu vidur
eignar, og ecki hofum vær mátt vid þessu, eda huar 21
2 tilsyndar] The i corrected from y by writing the 1 on top of the
second stroke of the y.
109 Hann. 4 flygur] 11 fýlger. hugriu] All add hanz. 6 nu]
S13 om. 8 adur] 109 S17 11 S13 add enn. nu] 109 om.
10 valkgstu] 9 109 S17 11 valkostumm. alla] 9 109 S13 a alla;
S17 ái jmsa. 11 nu] All om. 12 ödur] 11 adds ordenn. Enn]
S13 og. sem hann drepur] 11 drepur hann ad vndrum giegnde.
12-13 og þeir aller] S17 so fleyre adrer; 11 og þeir fleýre; re-st og
fleire adrer. 13 þeirra] S13 om. Higruardar] S13 adds kongz.
14 ödæme] 11 fadæme. 15 ecki] 11 eckert. 16 slijk] 11 suoddan.
17 er] 11 adds nu. nu] S13 om. 20-21 og—og1] S13 og er rnargur.
20 leggur] S17 hriggur. 21 brynia] S13 adds og. 23 nu] S13 daudu.
enu daudu] S13 om. 24 eda] 9 enda. || 1 frudi] 11 S13 frýade.