Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1960, Page 145
123
34. Hrölfur kongur vardist vel og dreyngelega, og
af meire hugprijde enn nockur madur visse dæmi til.
3 SÖcktu þeir ad honum fast og vard sleyginn hryngur
vmm hann, af einuala lidi Hioru(ardar) k(ongz) og
Skulldar. Skulld er nu kominn til hardaganz, og eggiar
6 j akafa sitt jllþydi ad sækia ad Hr(olfi) kongi þui
hun sier ad kapparnir eru ecki allnær honum, og þetta
var þad sem Bpduar biarka angradi störliga, ad hann
9 gat ecki veitt lid sijnum herra, og so fleyre kappana,
þui þeir voru nu so fvsir ad deyia med honum, so
sem ad lifa med honum þá þeir voru j blöma æsku
12 sinnar. Var nu gioruol! hird kongsinnz fallinn so ecki
stöd einn vppe, enn kapparnir flestir særder til olýfiz,
Og för þetta eptir lýkendum sagdi meistarinn Gallt-
iö erus, ad mannligur máttur kunni ei ad standast vid
þuilýkum fianda krapte, vtann máttur gudz hefdi ái
möte komid, og stod þier þad eitt fyrir sigrinum
i8 Hrolfur k(ongur) sagdi meistarinn ad þu hafder
ecki skyn áí skapara þijnum. Kom nu ái su galldra
hryd ad kapparner töku til ad falla huor vmm þueran
21 annan, enn Hr(olfur) k(ongur) komst vr skiall<d>-
borginni, og var so sem fallinn af mæde. Þarf þad
ecke med ordum ad leingia ad þar fiell Hrolfur
6 akafa] MS. akaka.
1 vardist] SIS adds nu. og2] S17 om. 2 madur] S13 om.
3 vard] S13 var. 3-4 hryngur vmm hann] S13 vm hann
skialldborg. 5 Skulldar] 109 Skulld. 6 j akafa] S13 akaffliga.
ad2] 11 om. 8 ad] S13 og. 9 so] S13 adds þa. 11 sem] 109
adds ádur. honum] S13 om. 12 kongsinnz] 109 kongz; S13
Hrolfz kongz. 13 vppe] 9 S17 vpp. særder] 11 sárer. 14 sagdi]
No MS. begins a new sentence with this word. meistarinn] 11
meýstarj. 15 mannligur—ad] 9 mannleger kraptar mattu ecke;
rest mannlegur kraptur mátti ecki. vid] S13 j möte. 16 þuilýkum]
S17 þessum; rest slykum. 16-17 æ möte]*S'Í3á. 18sagdimeistarinn]
9 om. 20tiY\Allom. hupr] 11 om. 21 enn] 9 S17 og; S13 om.
kongur] 9 S13 om. komst] 109 adds vt. 23 ad* 1] 11 om. ad2]