Bændablaðið - 23.06.2022, Side 63

Bændablaðið - 23.06.2022, Side 63
63Bændablaðið | Fimmtudagur 23. júní 2022 Unnur Sólrún Braga- dóttir hefur sent frá sér sína fyrstu skáld- sögu sem kallast Arfleifð óttans. Sagan segir frá ári í ævi fátækrar verkamannaf jö l - skyldu á sjötta ára- tug síðustu aldar. Unnur Sólrún, sem hefur sent frá sér nokkrar ljóðabækur, er fædd á Vopnafirði en ólst upp á Eskifirði frá unga aldri og hefur lengst af alið manninn í Svíþjóð. Í bókinni er grennslast fyrir um liðinn tíma og lýst dugnaði fólks sem lagði allt undir til að sjá sér og sínum farborða og öðlast betra líf. Aðalpersóna bókarinnar er yngsta barn fjölskyldunnar, Hanna. Í bókinni er einnig að finna neðanmálsgreinar sem meðal annars vitna í fjölmiðla og veita innsýn í tíðaranda á þeim tíma sem sagan gerist. Útgefandi er Kulturebolaget Odukat AB. /VH KROSSGÁTA Bændablaðsins Lausn á krossgátu í síðasta blaðiVEÐRUN KÆTTIST MÖGLA BJARGA BÖLVAN- LEGA VERKFÆRI KRINGUM BRODDAR MYLJA HLUT- SKIPTI UNDIR- TYLLA HJÓL- GJÖRÐ OFMETA HALDAST TÓFTIR HROTTA- LEGUR ILMUR FYRR Í RÖÐ FRAMKOMA ÖFUG RÖÐ Í RÖÐ EFTIRLIT VARSLALEYFI ÖFUG RÖÐ AFLRAUN EKKERT EINFALT SMÁMYNT TVEIR EINS ÞÓ STIGA- FJÖLDI RÓANDI VEGGUR HELJAR- MENNI RAÐTALA VARP SKROLLA FRERI SETT ÁLITINNTVEIR EINS ÍÞRÓTT KRÆKJA ÞUS SKRÁMA LOFTFAR KLÖNGRAST BÁTUR FARAR- TÆKJA SKAMMIR BYLGJAN TRÉ SJÁLFSKRUDDA SMÁ- GERÐUR ÖFUG RÖÐ STAFUR BRÁÐLYND VALDI ÆRINN EFTIR STILLTUR AÐDÁANDI KNÝJA M Y N D : FL A V IA B R A N D ( CC B Y -S A 2 .0 ) H Ö FU N D U R B H • B R A G I@ TH IS .I S • K R O SS G A TU R .G A TU R .N ET 177 ÆTÍÐ FRJÓANGI KRAFTA ROFNA MIÐLA ÆRSLIST SBARNA- LEIKFANG A N D K A S S I HNJÓÐ KSKARPUR L Á R FLJÓTA F L Æ Ð A ASÉR- HVERJA L L HORFT ÍLÁT L I T I Ð T TÍUND SAMBAND S K A T T MIKLU K HÆRRA HLAÐA TVEIR EINS S T A F L A ÞEFA SJÁVAR- FALL N A S A DÓTARÍPÓLL UÖFUG RÖÐ MÁLMUR A V O L T EYRIR SKÝRA F É RÝJA R Ú A ÖFUG RÖÐ HITA T SMÆLI- EINING A F L Á T HIMINN ÁSTÆÐUR L O F T LEPPUR HINKRA B Ó THLÉ N A FISKUR LÖSTUR L Ú R A ÞOLDI BYLGJAST A F B A R BLAÐRAÁTT H R Ó DREITILL ÖNUG L Ö G G ÁÞEKKUR YRKJA L Í K U RSKAR I ÞILFAR SKYNFÆRI D E K K ÞORA ÍLÁT Á R Æ Ð A SAFNA Ö R E Y R A LÆKNA TVEIR EINS G R Æ Ð A TVEIR EINS MEÐ- VINDUR V VBINDA T Y G G SLAPPI LEIÐSLA S L A K I MIS- MUNUR ÖFUG RÖÐ B I LJAPPLA U R R A G Ð REIÐAST A Æ Ð S DOKA A S S T T A GLOPPA L E D Y R Ð A AÍSKUR FLOKKAÐ H Ö FU N D U R B H • B R A G I@ TH IS .I S • K R O SS G A TU R .G A TU R .N ET 176 Bænda Smáauglýsingar 56-30-300 Leica Rugby Leica Rugby línan er hönnuð sérstaklega fyrir ótryggar aðstæður, þeir þola högg og eru hannaðir til að endast og endast! Rugby 680 tvíhallalaser Rugby 610 planlaser www.verkfaeriehf.is S. 544-4210 Tónahvarfi 3, 203 Kópavogi Ultrasonic Cleaner Nokkrar stærðir Sandblásturskassar með/án ryksugu Nokkrar stærðir Sandblásturskútur m/ryksugu 80L Amerískir Sandblásturskassar  HREINSIEFNI - Íslensk  SANDBLÁSTURSSANDUR  SANDBLÁSTURSKASSAR  SANDBLÁSTURSKÚTAR  SANDBLÁSTURBYSSUR  KERAMIKSPÍSSAR  ÞVOTTAKÖR  ULTRASONIC CLEANER  O.m.fl. SENDUM FRÍTT UM ALLT LAND MEÐ FLYTJANDA ALK 150 ÞETTA SEM VIRKAR og er einstaklega gott á verkstæðið, í hesthúsið, fjárhúsið og fjósið. Umhverfisvænt sterkt alkalískt hreinsiefni fyrir erfið óhreinindi. Alhliða hreinsiefni fyrir gólf, veggi, áhöld, vélar og fl. Virkar sérstaklega vel á fitu og sót. Verð: 5L, 3.949 kr 20L, 12.815 kr ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA SÍÐAN 1985 Sandblásturskútar 3 stærðir Gildir ekki fyrir tilboðsvörur Um þessar mundir eru áskrifendur að fá í hús Garðyrkjuritið og Skógræktarritið. Bæði ritin eru að vanda með mikið af áhugaverðu lesefni og ætti því allt áhugafólk um ræktun að finna þar eitt og annað áhugavert. Garðyrkjuritið, árbók Garðyrkju- félags Íslands, er farið í dreifingu til félagsmanna ásamt afsláttarvoldugu félagsskírteini. Ritstjóri ritsins er Björk Þorleifsdóttir. Meðal efnis í Garðyrkjuritinu að þessu sinni má finna upplýsingar um rósaræktun, vetrarskýlingu, blásólir, japanska garða, villigarða og „no-dig“ aðferðafræðina svo ekki sé minnst á græna fingur æskunnar í Aldingarði Reykjanesbæjar. Auk margs konar fræðslu, reynslusagna og fallegra mynda. Skógræktarritið er eina tímaritið um skógrækt á Íslandi og aðalvettvangur skrifa íslenskra skóg- fræðinga og annarra sem áhuga hafa á hinum ýmsu hliðum skógræktar. Efni ritsins er fjölbreytt og víðtækt. Að þessu sinni eru meðal annars greinar um villisveppi,stöðu lerkis og framtíðar- horfur í skógrækt, notkun belgjurta og áburðaráhrif þeirra, áhrif skógræktar á kolefnisbúskap á Fljótsdalshéraði og umfjöllun um tré og runna sem bæta má í uppvaxna skóga til að auka fjölbreytni þeirra. /VH BÆKUR& MENNING Garðyrkjuritið og Skógræktarritið: Græn og læsileg rit Bækur: Arfleifð óttans

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.