Bændablaðið - 07.07.2022, Qupperneq 33

Bændablaðið - 07.07.2022, Qupperneq 33
33Bændablaðið | Fimmtudagur 7. júlí 2022 þær leigðu í heilu lagi. Því fylgdi góð aðstaða fyrir bæði menn og hross. Riðið var frá Álftröð fallega leið upp að Flúðum þar sem konurnar böðuðu sig í Gömlu lauginni. Þriðja daginn var svo komið við í kaffi hjá Elsu í Syðra-Langholti áður en hópurinn óð Stóru-Laxá áleiðis að Álftröð. „Eiginmennirnir öfunda okkur af þessum félagsskap og eftir fjórtán ár þá þekkjum við ekki bara ferðafélagana heldur fjölskyldur þeirra líka. Ferðirnar hafa því bundið saman mjög dýrmæta vináttu og sterk tengsl,“ segir Elsa. Erna nefnir enn fremur að hrossin séu farin að þekkjast innbyrðis. „Sumir hestarnir hafa fylgt okkur í flestar ferðir og farin að mynda tengsl sín á milli. Sem gerir það að verkum að hópurinn er mjög rólegur. Svo er líka merkilegt að við erum eins og beljur á bás á baki. Við virðumst alltaf fara í ákveðna röð í reiðtúrunum.“ Hesturinn spinnur þræði Þessi árlegi viðburður vinkvennanna sautján er þeim öllum kær og ómissandi partur af lífinu. Ein býr erlendis en flýgur ávallt heim til að taka þátt. Ef heilsufar kemur í veg fyrir að einhver kemst á bak tekur hún þó þátt í máltíðum og gistingu. „Hesturinn er svo miklu meira en skepna og sameinar miklu meira en sig og knapann sem á honum situr. Hann er sameiningartákn. Hann býr til þráð milli sín og mannsins, en spinnur líka þræði milli fólks í kringum sig. Í okkar tilfelli hefur hesturinn skapað þessa dýrmætu vináttu,“ segir Elsa „hefðarkona“ Ingjaldsdóttir. „Hesturinn er svo miklu meira en skepna og sameinar miklu meira en sig og knapann sem á honum situr. Hann býr til þráð milli sín og mannsins, en spinnur líka þræði milli fólks í kringum sig. Í okkar tilfelli hefur hesturinn skapað þessa dýrmætu vináttu,“ segir Elsa Ingjaldsdóttir en þær Erna Ingvarsdóttir sem hér togast á tóku að sér að vera viðmælendur Bændablaðsins. Hefðarkonur vaða Stóru-Laxá. Ákveðin röð virðist alltaf mótast í reiðtúrunum gegnum árin. Elsa (hér fremst) er oftast framarlega, þar sem hún þekkir gjarnan reiðleiðirnar. volundarhus.is · Sími 864-2400 GARÐHÚS 14,5 m² Vel valið fyrir húsið þitt VH /2 1- 02 44 mm bjálki / Tvöföld nótun                                                 www.volundarhus.is GARÐHÚS 4,7m² GARÐHÚS 4,4m² GARÐHÚS 9,9 m² án gólfs GARÐHÚS 9,7m²     ­            €‚ƒ „ƒ LOKSINS · LOKSINS · LOKSINS Vorsendingin okkar er loksins komin í hús Nú eigum við öll garðhúsin okkar og minni gestahúsin til á lager - Takmarkað magn FYRSTUR KEMUR - FYRSTUR FÆR - EKKI MISSA AF ÞESSU www.volundarhus.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.