Bændablaðið - 07.07.2022, Side 55

Bændablaðið - 07.07.2022, Side 55
55Bændablaðið | Fimmtudagur 7. júlí 2022 KROSSGÁTA Bændablaðsins Lausn á krossgátu í síðasta blaðiEYJA Í EVRÓPU STUTT- NEFNI RAUST AÐSJÁLL HJÁLP STÆKKI SKRÍN AUÐ- KENNA SNUÐRA NAUTNA- LYF MÆLI- EINING BRALLA BAKSA FRÉTTIR TÁKN IÐUKAST FLÍK OFSA- REIÐA DÖPUR SNEMMA ELDHÚS- ÁHALD GLÓFISNÚNINGAR TVEIR EINS ÁTT STRÁ SKJÖGUR GUSTA HREINSI- EFNI TVEIR EINS INNILOKA SJÁÐU FJÖRGAST TÁLMA ÁVÖXTURRUNA STRÝTU ÚLDNA HRYGGÐAR RÓLEG LASLEIKI NIÐUR- STAÐA FLÆDDI NUDD ÖFUG RÖÐ STYRKJA INNI- LEIKUR FJALLS- NÖF REIK TVEIR EINS KVK NAFN EIGINLEIKI DVELJAST GÆFASKIPU- LEGGJA ÓLAGI Í RÖÐ BINDA VERKFÆRI BYLGJA FJÖLDI DRASL ATLAGAÞREYTA EFTIRSJÁR H Ö FU N D U R B H • B R A G I@ TH IS .I S • K R O SS G A TU R .G A TU R .N ET 178 VEÐRUN KÆTTIST MÖGLA BJARGA BÖLVAN- LEGA VERKFÆRI UKRINGUM M H V E R F I S BRODDAR MMYLJA O L A HLUT- SKIPTI Ö R L Ö G BUNDIR- TYLLA L Ó HJÓL- GJÖRÐ OFMETA F E L G A N HALDAST TÓFTIR T O L L A HROTTA- LEGUR D ILMUR FYRR Í RÖÐ Á Ð U R FRAMKOMA ÖFUG RÖÐ F A S Í RÖÐ EFTIRLIT B D VARSLALEYFI OÖFUG RÖÐ AFLRAUN K S A M T EKKERT EINFALT N Ú L L SMÁMYNT TVEIR EINS A U R AÞÓ A N N A R STIGA- FJÖLDI RÓANDI S K O R VEGGUR HELJAR- MENNI M Ú RRAÐTALA G G VARP SKROLLA K A S T FRERI SETT F R O S T ÁLITINNTVEIR EINS F I S ÍÞRÓTT KRÆKJA K E I L A ÞUS SKRÁMA F J A SLOFTFAR I KLÖNGRAST BÁTUR K L I F R A FARAR- TÆKJA SKAMMIR H J Ó L A S K R Æ Ð A BYLGJAN TRÉ G Á R A N SJÁLF GSKRUDDA K A U S SMÁ- GERÐUR ÖFUG RÖÐ N E T T U R STAFUR BRÁÐLYND E ÐVALDI U R N Ó N A A ÆRINN N M D I I K EFTIR I A L F L L STILLTUR Ö R G Ó U R AÐDÁANDI KNÝJA M Y N D : FL A V IA B R A N D ( CC B Y -S A 2 .0 ) H Ö FU N D U R B H • B R A G I@ TH IS .I S • K R O SS G A TU R .G A TU R .N ET 177 Bænda Smáauglýsingar 56-30-300 Scanice er komið í samstarf við fyrirtækið Lark, einn stærsta framleiðanda á stöðuhýsum og öðru tilheyrandi. Við bjóðum upp á ýmsar útgáfur húsa til dæmis sérstakra húsa sem hönnuð eru með ferðaþjónustu í huga. Möguleikarnir eru margir og flestar óskir hægt að uppfylla. Heyrið í okkur! Scanice I n n f l u t t a f www.scan ice . i s +354-8985469 Vallargata 1, 580 Siglufjörður · s. 898 5469 · info@scaniceexport.com · www.scanice.is BÆKUR& MENNING Nýlega kom fyrir sjónir fólks tímaritið Heimaslóð sem gefið er út af Sögufélagi Hörgársveitar. Þar birtist fjöl- breytt efni sem á það sameiginlegt að tengjast sveitinni á einhvern hátt, bæði sögu þess og náttúru. Í ítarlegri grein er fjallað um skriðuföll í Hörgárdal árið 1390 sem hugsanlega urðu þess valdandi að hinn forni verslunarstaður að Gásum lagðist af. Sagt er frá einu af mörgum fárviðrum sem geisað hafa í Barkárdal í gegnum árin og í annarri grein eru veðurlýsingar og myndir af flóðum í ám og lækjum sem urðu í Hörgárdal á síðastliðnu sumri. Saga farskólakennslu í Glæsi- bæjar-, Öxnadals- og Skriðuhreppi er rakin, sem að hluta er byggt á viðtölum við einstaklinga sem upplifðu þetta skólahald. Sagt er frá lífshlaupi konu sem ekki var hátt skrifuð í samfélaginu og var til heimilis á yfir þrjátíu bæjum á ríflega fimmtíu ára æviferli. Í ritinu er birtur fyrsti hluti Möðruvallatíðinda Bjarna E. Guðleifssonar, upphafsmanns og lengst af ritstjóra Heimaslóðar. Rakin er saga vegagerðar í vestan- og neðanverðum Hörgárdal og rifjaðar eru upp símhringingar meðan gamli, góði sveitasíminn var við lýði. Fleiri stuttar greinar eru í ritinu og finna má kveðskap eftir höfunda úr byggðarlaginu eða sem tengist því á einn eða annan hátt. Með útgáfu Heimaslóðar vill Sögufélag Hörgársveitar leggja lið varðveislu fróðleiks af svæðinu og gera hann aðgengilegan yngri kynslóðum. Þess má geta að ritið er nú í fyrsta skipti prentað í lit sem gefur því líflegra yfirbragð. /MÞÞ Heimaslóð, Árbók Hörgársveitar: Skriðuföll, fárviðri og farskóli Bustarfell: Saga jarðar og ættar Bókin, Bustarfell – Saga jarðar og ættar, hefur að geyma tvö handrit sem segja sögu þessa merka höfuðbóls og ættarinnar sem þar hefur búið frá 1532. Bókin er góður fengur öllum þeim sem láta sig ættfræði, þjóðhætti og sögu íslenska torfbæjarins varða. Jafnframt eru hún gott framlag til héraðs- og menningarsögu Vopna fjarðar. Höfundar handritanna eru séra Einar Jónsson á Hofi og Methúsalem Methúsalemsson, bóndi á Bustar- felli. Rit Einars, Bustarfellsætt (1930), fjallar annars vegar um sögu jarðarinnar fyrir 1532 og hins vegar um ættir Árna Brandssonar og Úlfheiðar Þorsteinsdóttur sem hófu búskap á jörðinni það ár, afkomendur þeirra og ábúendur á jörðinni til aldamótanna 1900. Í riti sínu, Bustarfell (1957), leggur Methúsalem einkum áherslu á sögu ábúenda og búskapar á jörðinni og miðlar þar einstæðum heimildum um gamla torfbæinn. Finnur Ágúst Ingimundarson, fyrrum safnvörður við Minjasafnið á Bustarfelli, bjó handritin til útgáfu og ritar eftirmála þar sem saga Bustarfells er rakin þar sem frásögn Methúsalems sleppir, ágrip af sögu minjasafnsins, auk viðauka sem varða sögu jarðarinnar og ábúendur hennar. Bustarfell – Saga jarðar og ættar geymir fjölda ljósmynda sem tengjast ábúendum að fornu og nýju, svo og minjasafninu og safnkosti þess. Útgefandi er Minjasafnið á Bustafelli. /VH Tímabókanir í síma 568 6880 VANTAR ÞIG HEYRNARTÆKI? Glæsibæ | Reykjavík | Landsbyggðaþjónusta | Heyrnartaekni.is | 568 6880 Nýju MORE heyrnartækin eru þjálfuð til að þekkja hljóð. Innbyggt djúptauganet skilar einstaklega nákvæmri hljóðvinnslu og skýrum hljómgæðum. Í júlí bjóðum við upp á heyrnarmælingar og ráðgjöf á: Akureyri 12., 21. og 20. júlí Selfoss 13. júlí Keflavík 14. og 18. júlí Akranes 15. júlí Vestmannaeyjar 19. júlí Húsavík 20. júlí Egilsstaðir 25. júlí Borgarnes 26. júlí Selfoss 27. júlí Sauðárkrókur 28. júlí

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.