Bændablaðið - 10.02.2022, Qupperneq 17

Bændablaðið - 10.02.2022, Qupperneq 17
Bændablaðið | Fimmtudagur 10. febrúar 2022 17 Í samræmi við reglugerð nr. 1133/2021 hefur Matvælastofnun ákveðið að skrá Sæbýli rekstur ehf. með fiskeldi í Grindavík. Um er að ræða landeldi á sæeyrum í lokuðu kerfi og hefur starfsleyfi einnig verið gefið út. Í tilkynningu MAST kemur fram að Sæbýli rekstur hafi sótt um skrán- ingu vegna 20 tonna hámarkslífmassa í matfiskeldi á sæeyrum (haliotis discus hannai og haliotis rufescens). Umsókn um skráningu var móttekin þann 28. desember 2021. Hefur sú skráning nú verið sam- þykkt, en starfsemin er einnig háð starfsleyfi Umhverfisstofnunar sem þegar hefur verið gefið út og gildir til 24. janúar 2038. Heimilt er að kæra ákvörðun Matvælastofnunar um skráningu til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála og er kærufrestur einn mánuður frá birtingu auglýsingar. Þá segir einnig í staðfestingu Matvælastofnunar að óheimilt sé að flytja eldistegundir, sem ekki eru tilgreindar í skráningu milli fiskeldisstöðva, og lifandi fisk og hrogn milli ótengdra vatnasvæða. Matvælastofnun getur bannað flutn- ing á fiski milli tiltekinna fiskeldis- stöðva eða um tiltekin svæði nema að uppfylltum vissum skilyrðum sem lúta að því að draga úr hættu á að sjúkdómar dreifist. Bóluefni og sýklalyf óheimil Notkun bóluefna og sýklalyfja í fisk- eldi er óheimil nema með samþykki Matvælastofnunar. Óheimilt er að meðhöndla eldis- dýr með sýklalyfjum nema að undangenginni sjúkdómsgrein- ingu dýralæknis eða viðurkenndrar rannsókna stofu. Varúðar skal gætt við notkun lyfja og annarra efna í fiskeldisstöð til að koma í veg fyrir að efnin berist út í umhverfið. /HKr. SELHELLU Vagnhöfði 7, 110 Reykjavík | Sími: 517 5000 | stalogstansar.is stalogstansar.is VARAHLUTIR Í KERRUR 2012 2021 NYTJAR HAFSINS Sæbýli rekstur ehf. fær heimild fyrir landeldi á sæeyrum við Grindavík – Umhverfisstofnun hefur einnig gefið út starfsleyfi sem gildir til 2038 Lifandi sæeyra, sem á latínu er nefnt „haliotis discus hannai“ og „haliotis rufescens“. Það er á erlendum mál- um nefnt ýmsum nöfnum eins og ear shells, sea ears, abalone, mutt- onfish eða muttonshells í hluta Ástr- alíu, ormer í Bretlandi, perlemoen í Suður-Afríku eða pāua að hætti Maori-fólks á Nýja-Sjálandi. Mynd / Wikipedia Unnin sæeyru. Mynd / Paladin International
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.