Bændablaðið - 10.03.2022, Síða 35
Bændablaðið | Fimmtudagur 10. mars 2022 35
Skógræktin leitar að öugu starfsfólki til að vinna
að uppbyggingu skógarauðlindar á Íslandi, vernd og
friðun skóga og til að ea hagrænan, umhverslegan og
samfélagslegan ávinning af sjálfbærri nýtingu skóga.
Þrjú störf
skógræktarráðgjafa eru nú laus til umsóknar
á Vesturlandi, Norðurlandi og Austurlandi
með starfstöðvar í Hvammi Skorradal,
á Akureyri og á Egilsstöðum
Nánari upplýsingar um störn er að nna á Starfatorgi og á vef
Skógræktarinnar, skogur.is/atvinna. Skanna má kóðann hér til
hægri til að komast á síðuna.
Markmið Skógræktarinnar er að vera eftirsóttur vinnustaður fyrir
starfsfólk með fjölbreytta menntun og bakgrunn. Þar sé starfsfólki
búin góð vinnuaðstaða, greiður aðgangur að upplýsingum og
fjölbreyttir möguleikar á símenntun sem stuðli að starfsþróun og
verðmætasköpun innan Skógræktarinnar og skógargeirans alls.
Skógræktin hefur hlotið jafnlaunavottun, innleitt styttingu vinnu-
vikunnar og græn skref í ríkisrekstri. Þá hefur stofnunin sett sér
umhvers- og loftslagsáætlun með tímasettum markmiðum
ásamt áætlunum um réttindi, vernd og ábyrgð starfsfólks, s.s.
áætlanir um áreitni og einelti ásamt viðbrögðum við slíku.
Viltu taka þátt
í grænni framtíð?
skogur.is
Hlutverk og markmið:
• Áætlanagerð og ráðgjöf
◦ Grunnkortlagning, gerð ræktunar- og umhirðuáætlana, kennsla á
grunnnámskeiðum fyrir skógarbændur
• Gæðaúttektir og árangursmat framkvæmda
• Önnur tilfallandi verkefni
Hæfniskröfur:
• Háskólagráða í skógfræði er nauðsynleg
• Skipulag, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum er nauðsynlegt
• Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
• Færni í að koma frá sér upplýsingum í ræðu og riti á íslensku og ensku
er nauðsynleg
• Færni í notkun Office-hugbúnaðar er nauðsynleg
• Færni í notkun ArcGis-hugbúnaðar er æskileg
• Reynsla af verkefnastjórn, ráðgjöf og áætlanagerð er æskileg
• Þekking og reynsla af skógrækt er æskileg
Umsækjandi þarf að geta hað störf sem fyrst
Umsóknarfrestur er til 15. mars
Skógræktarráðgja
SKANNAÐU
KÓÐANN
C
M
Y
CM
MY
CY
CMY
K
Viltu taka þátt í grænni framtíð - þrjú störf mars 2022 þrídálkur í blöð.pdf 1 1.3.2022 09:55:01
Hvert korn skiptir máli!
Einfaldur og sterkur dreifari, hannaður
með það í huga að hvert korn skili sér í
heilu lagi á þann stað sem því er ætlað.
Verð með eftirfarandi búnaði:
- Upphækun
- Lok
- Vökvaopnun Verð: 990.000 kr. + vsk.
Verð: 1.130.000 kr. + vsk.
Með jaðarbúnaði
Verð: 2.490.000 kr. + vsk.
Verð: 849.000 kr. + vsk.
GPS og stjórntölvu
Verð: 5.490.000 kr. + vsk.
Verð: 4.790.000 kr. + vsk.
Sýningarvél
Mikil nákvæmni næst í dreifingu með samspili
vigtar og GPS tengingar við Isobus.
- Tvöföld upphækkun
- Lok
- 2D jaðarbúnaður
- Isolink tenging við dráttarvél*
* - Dráttarvél þarf að vera með Isobus kerfi og GPS til
að virkja alla möguleika dreifarans.
- Stjórntölva og GPS fæst sem aukabúnaður ef það
er ekki til staðar.
Verð með eftirfarandi búnaði:
- GPS
- Pilot stjórntölva
- HR190 pinnatætari
- Jöfnunarborð
Verð með eftirfarandi búnaði:
Skemmtilega hönnuð loftsáðvél sem reiknar
út það magn sem sá skal á hvern stað og gætir
þess að ekkert fari til spillis.
DX30+WEIGHINGDX20
MASTER P30+HR190 PINNATÆTARI
Subaru STI E-RA hugmynda-rafbíllinn verður með mótor við hvert hjól og
heildaraflið á að vera 1.073 hestöfl. Mynd / Subaru Tecnica International
Góður í gegningarnar:
Ríflega þúsund hestafla
rafknúin Subaru ofurkerra
Nú er loksins að hilla undir
almennilega rafmagnskerru á
mark aðinn fyrir bændur og búalið
þegar mikið liggur við yfir há bjarg
ræðistímann í sveitinni.
Subaru Tecnica International,
mótor sportarmur Subaru, kynnti
nefnilega í ársbyrjun nýjan hug
myndabíl. Þetta er rafknúinn STI
ERA með fjórum mótorum sem geta
skilað allt að 1.073 hest öflum.
Hætt er við að gamli Land
Roverinn sýnist kyrrstæður og
jafnvel í bakkgír þótt fjölin sé
negld í botn þegar Siggi á Næstabæ
svífur hljóðlaust fram úr á ofsahraða
út heimreiðina á splunkunýja STI
ERA bílnum. Slíkt
farartæki var kynnt
sem hugmyndabíll á
Tokyo Auto Salon fyrir
skömmu og er hugsað til
að hjálpa Subaru Tecnica
International að þróa
rafbíla framtíðarinnar.
Með smíði á svona
ofurkerru hyggjast menn
öðlast reynslu og þjálfun
í nýrri tækni.
Með stýringu á öllum
Hugmyndabíllinn er
með „stýringum á öllum
hjólum“ til að hámarka grip og auka
stöðugleika í akstri. Farartækið er
búið liþíumjóna 60 kW rafhlöðu.
Hún á að duga til að knýja rafmótor
ana fjóra sem eru þróaðir af Yamaha.
Samkvæmt STI er mótorinn
af því sem kallað er „hightorque
highrevolution“ gerð og á að geta
skilað hámarksafköstum upp á 1.073
hestöfl (789 kW). Til samanburðar er
einn öflugasti rafbíllinn sem kynntur
hefur verið til þessa, hugmyndabíll
C_Two frá Rimac sem á að skila
1.914 hestöflum (1.408 kW).
Einn mótor fyrir hvert hjól
STI ERA bíllinn er með fjóra
mótora sem tengdir eru beint út í
hvert hjól til að tryggja hámarks
svörun. Þetta kerfi er hannað
samkvæmt reglugerðum sem settar
eru fyrir FIA EGT, sem gæti bent
til þess að ætlunin sé að nota bílinn
í keppni. STI hefur nefnt nokkur
markmið fyrir STI ERA bílinn. Þar
á meðal að klára 400 sekúndna hring
í Nuerburgring.
Fyrirtækið vonast til að þetta verði
mögulegt á næsta ári, eftir prófanir
á japönskum akstursbrautum á
yfirstandandi ári.
Rafmagns-Solterra jeppi
á leiðinni
Samhliða ERA hugmyndabílnum
sýndi Subaru STImerkta útgáfu
af Solterra jeppanum á Tokyo
Auto Salon.
Þessi útgáfa af alrafmagnaða
jeppanum var með rauðum lita
áherslum á spoiler að aftan og
búnaði á yfirbyggingu. Solterra mun
verða með 71,4 kWh rafhlöðu og
verður fáanleg síðar á þessu ári.
/HKr.
Subaru STI Solterra rafmagnsjeppi.
TÆKNI&VÍSINDI