Bændablaðið - 12.05.2022, Page 71

Bændablaðið - 12.05.2022, Page 71
Bændablaðið | Fimmtudagur 12. maí 2022 71 Mchale fusion 1 heybindivél. Notkun um það bil 20.000 rúllur. Nánari upplýsingar í s. 865-1295. Ódýrt, til sölu 4 dekk og 6 felgur 16,5", passa á Dodge og Ford 350, tvölfalt að aftan. Einnig einn gangur ónotuð Continental dekk 14" 185.65 og Cooper dekk 215.60. 16". Uppl. í s. 666-6604. eftir kl 21. Óska eftir notaðri stórviðarsög á braut, til að saga trjáboli. Uppl. í s. 894- 5856. Óska eftir sturtuvagni, 8-12 tonn. Má þarfnast lagfæringa. Upplýsingar í s. 664-1269 eða kristfin@gmail.com Óskar eftir Farmal cub árg. '51 til '56 til kaups eða gefins. Uppl. í s. 864-3847, Ólafur. 21 árs strákur að norðan óskar eftir vinnu í sveit, helst í Borgarfirði/byggð. Hundvanur f jósamaður og vélamaður. Upplýsingar í s. 894-7794. 16 ára strákur óskar eftir vinnu á sveitabæ, er vanur vinnu og tækjum. Uppl. í s. 774-5994, Matthías Karl. 15 ára drengur óskar eftir vinnu í sumar á sveitabæ. Er vanur allri sveitavinnu t.d. sauðburði og allri helstu tækjavinnu. Er fæddur 2006 og verður því 16 ára í haust en er mjög vanur miðað við það. Vinsamlegast hafið samband við pabba hans (Gunnar) á gunnaragust79@gmail.com eða í s. 899-7463. Starfsmaður óskast á kúabú á Suðurlandi. Reynsla eða meðmæli æskileg. Upplýsingar í s. 864-0152. Ráðskona óskast á sveitabæ í Rangárvallasýslu. Upplýsingar í s. 847-0324. Rútufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir meiraprófsbílstjórum með 95 stimpil til aksturs í sumar & haust. Fjölbreytt verkefni og mikil vinna í boði. Hentug íhlaupavinna, möguleiki á fastráðningu. Nánari upplýsingar í s. 865-1985/868-6784. Tek að mér viðgerðir á flestum tegundum sjálfskiptinga. Hafið samband í s. 663-9589 til að fá uppl. og tilboð. HP transmission, Akureyri. Netfang- einar.g9@gmail. com, Einar G. A.O.Verktakar. Nýsmíði,endurbætur og viðgerðir. Alhliða bygginga- þjónusta. S. 761-8055 Netfang: aoverkt@gmail.com Til leigu eða afnota á jörðinni Svarfhóli, Svínadal, Hvalfjarðarsveit ca 60 ha af túnum í góðri rækt. Uppl. í s. 892-0388. Kaupi gamlar 78 snúninga plötur og vínylplötur, kassettur og stundum CD-diska líka. Staðgreiði stór plötusöfn. S. 822-3710. olisigur@gmail.com. Kona, búsett á Suðurlandi, óskar eftir kynnum við karlmann, 40-55 ára. Þarf að vera traustur, fjárhagslega sjálfstæður og í góðum tengslum við sjálfan sig. Sterk fjölskyldubönd kostur. Áhugasamir vinsamlegast sendið póst á netfangið konaisveit@gmail.com, gaman væri ef mynd fylgdi. www.kofaroghus.is - Sími 553 1545 TIL Á LAGER Ítarlegar upplýsingar og teikningar ásamt ýmsum öðrum fróðleik STAPI - 14,98 fm Tilboðsverð 779.000 kr. 25% afsláttur BREKKA 34 - 9 fm Tilboðsverð 439.000 kr. 25% afsláttur NAUST - 14,44 fm Tilboðsverð 539.000 kr. 30% afsláttur VANTAR ÞIG PLÁSS? Afar einfalt er að reisa húsin okkar. Uppsetning tekur aðeins einn dag TILBOÐ Á GARÐHÚSUM! Háþrýstidæla og bíll til sölu, nánari upplýsingar í síma 770-2300 Hinrik. Viltu stofna þitt eigið fyrirtæki? Gerð HT 203116 2000kg heildarburður, mál innan: 310x165x30cm verð kr:740,000,-m/vsk og skráningu. Gerð HA133015 1300kg heildarburður, mál innan: 303x150x35cm verð kr:530,000,-m/vsk og skráningu. Gerð HA 253015 2500kg heildarburður, mál innan: 303x150x35cm verð kr:665,000,-m/vsk og skráningu. Gerð HA752513 750kg heildarburður, mál innan: 251x131x35cm verð kr:295,000,-m/vsk. Gerð HA 203015 2000kg heildarburður, mál innan: 303x150x35cm verð kr:630,000,-m/vsk og skráningu. Gerð HTK 3000,31 3000kg heildarburður, mál innan: 314x175x35cm verð kr:1,550,000,-m/vsk og skráningu. Sturtukerra. Smiðjuvegi 12, græn gata 200 Kópavogur Sími 517 7718 www.topplausnir.is HUMBAUR KERRURNAR ÞÝSKU ERU TIL Á LAGER! Völuteig 4 - 270 Mosfellsbær www.vinnuvelarehf.is - vinnuvelar@vinnuvelarehf.is - S: 496 4400 STEMA KERRUR Hágæða þýskar kerrur með áralanga reynslu hérlendis. Litlar kerrur, stórar kerrur, vélakerrur og sturtukerrur. 189.000 M.VSK VERÐ FRÁ Til sölu Óska eftir Atvinna Þjónusta Leiga Tilkynningar Einkamál LÍF& STARF Sveitarstjórn Skútustaðahrepps hefur samþykkt að ganga til samningaviðræðna við Jón Inga Hinriksson ehf. en það félagið átti tilboð í verkefni við lagningu göngu- og hjólastígs frá Dimmuborgarafleggjara í Skútustaði. Tilboðið var upp á um 133,5 milljónir króna, en áætlun Eflu verkfræðistofu hljóðaði upp á tæplega 174,4 milljónir króna. Tilboð Jóns Inga var því um 76,6% af kostnaðaráætlun. Lagning göngu- og hjólastígs umhverfis Mývatn er gríðarlegt hagsmunamál fyrir íbúa og gesti svæðisins segir í pistli Helga Héðinssonar, sveitarstjóra í Skútustaðahreppi. „Stígurinn mun verða hornsteinn í auknu umferðaröryggi og upplifun fólks. Hluti leiðarinnar frá Dimmuborgaafleggjara í Skútustaði felur í sér miklar áskoranir með tilliti til hönnunar í viðkvæmu og krefjandi lands- lagi og náið samstarf hefur verið haft m.a. við Ramý og Umhverfisstofnun auk Vega- gerðarinnar,“ segir Helgi í pistli sínum. /MÞÞ Jón Ingi Hinriksson og Helgi Héðinsson, sveitarstjóri í Skútustaðhreppi. Lagning göngu- og hjólastígs í Skútustaðahreppi: Verður hornsteinn að umferðaröryggi og upplifun

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.