Skessuhorn


Skessuhorn - 15.12.2021, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 15.12.2021, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 2021 27 Þið komið þegar ykkur hentar og búið til eigið jólaævintýri á íslensku, ensku eða pólsku, með svolítilli aðstoð frá okkur og nokkrum QR- kóðum. JÓLAGLEÐI Í GARÐALUNDI BÍÐUR YKKAR 8. desember 2021 - 6. janúar 2022 Bestu jólakveðjur, Jólasveinurnar. PS. Muna eftir síma og vasaljósi. Sjá nánar: Jólagleði í Garðalundi á facebook www.jolagledi.is Neisti, félag slökkviliðsmanna í Borgarbyggð, er þessa dagana í upplýsingaherferð til að minna á þá ógn sem eldsvoðar geta verið. Um liðna helgi voru félagsmenn fyrir utan verslanir í Borgarnesi og kenndu réttu handtökin við notkun eldvarnarteppa og minntu fólk á að huga vel að eigin eldvörnum; að yf- irfara reykskynjara og slökkvitæki á heimilum. Félagsmenn hafa einnig heimsótt leikskóla í sveitarfélaginu og rætt við börnin um eldvarnir og gefið þeim boli merkta Slökkvi- liði Borgarbyggðar. Fyrir þá sem vilja styrkja félagið er hægt að finna dagatal Neista til sölu í Kaupfélagi Borgfirðinga. arg/ Ljósm. Brynja Gná Heiðars- dóttir Á Bókasafni Akraness hafa rithöf- undar með rætur að rekja til Akra- ness kíkt í spjall síðastliðna daga og fleiri eru væntanlegir þegar líður á jólamánuðinn. Viðtölin eru birt á Facebook síðu Bókasafns Akra- ness en þetta er annað árið í röð sem þetta er gert á safninu í að- draganda jóla. Fyrsti rithöfund- urinn sem kíkti í spjall á þessu ári var Skagamaðurinn Dúi Landmark sem gaf nýverið út bókina Gengið til rjúpna. Magnús Þór Hafsteins- son var annar í röðinni en hann er þýðandi tveggja bóka fyrir þessi jól. Þá kom Kristján Már Gunnarsson rithöfundur barnabókarinnar Vala Víkingur og Epli Iðunnar í spjall á Bókasafn Akraness um liðna helgi. Ekki voru fleiri rithöfundar bún- ir að kíkja í spjall á safnið þegar Skessuhorn fór í prentun en hægt er að fylgjast með á Facebook síðu Bókasafns Akraness. arg Hægt var að prófa eldvarnarteppi fyrir utan verslanir í Borgarnesi um síðustu helgi. Minna fólk á eldvarnir og heimsækja leikskóla Börnin fengu öll boli merkta Slökkvi- liði Borgarbyggðar. Rithöfundaspjall á Bókasafni Akraness Skjáskot úr myndbandi af spjalli Dúa Landmark við Ingu Ösp á Bókasfni Akraness. SK ES SU H O R N 2 02 1 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum þann 14. desember að auglýsa breytingu á deiliskipulagi fyrir frístundarbyggðina Birkihlíð í landi Kalastaða samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breyting á deiliskipulagi frístundarbyggðar í landi Kalastaða felur í sér breytingu á mænisstefnu í vestari hluta byggðarinnar og aðkomu að sumum lóðum í samræmi við rauverulega aðkomu. Deiliskipulagstillagan er til sýnis á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar og einnig á heimasíðu sveitarfélagsins www.hvalfjardarsveit.is. Kynning verður á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar föstudaginn 7. janúar á milli 10:00 – 12:00. Athugasemdum skal skilað til skrifstofu Hvalfjarðarsveitar að Innrimel 3. 301 Akranesi, eða netfangið skipulag@ hvalfjardarsveit.is merkt ”Birkihlíð”. fyrir 4. febrúar 2022 Virðingarfyllst, Bogi Kristinsson Magnusen Skipulags- og umhverfisfulltrúi Hvalfjarðarsveitar skipulag@hvalfjardarsveit.is Fréttaveita Vesturlands www.skessuhorn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.