Skessuhorn


Skessuhorn - 15.12.2021, Blaðsíða 101

Skessuhorn - 15.12.2021, Blaðsíða 101
MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 2021 101 Óskum Vestlendingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. GLEÐILEG JÓL Sendum Vestlendingum og landsmönnum öllum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár Stjórn og starfsfólk Búnaðarsamtaka Vesturlands sendir bændum og búaliði á starfssvæði Búnarsamtakanna hugheilar jólakveðjur með ósk um farsælt komandi ár. SK ES SU H O R N 2 01 4 Þökkum samstarf á árinu sem er að líða. Pavlova Þessi er kaka er virkilega góð ásamt því að hún er einstaklega falleg á veisluborðið. Hráefni: 6 eggjahvítur 250 g sykur 2 tsk maizena mjöl 1 tsk hvítvíns edik Toppuð með ½ l þeyttum rjóma. Ber fram með t.d. jarðarberjum, hindberjum, brómberjum eða rifs- berjum. Aðferð Hitið ofninn í 130 gráður og blástur. Þeytið eggjahvítur þar til stíf- ar (formaðar), bætið sykri varlega saman við, þeytið þar til stífþeytt. Bætið Maizena og ediki út í þeytið þar til komið er saman í ca 30 sek. Teiknið hring á bökunarpapp- ír sem er 23-24 cm eftir t.d formi eða disk. Setjið marensinn á, smyrjið jafnt út, sléttið úthringinn og topp. Bakið við 130 gráður og blástur í 65 mín. Opnið ofninn, látið botn- inn kólna í ofninum c.a 4 tíma eða standa yfir nótt. Setjið botninn á tertudisk. Þeytið rjómann, setjið á botninn ásamt berjum, njótið svo vel. Rækju brauðterta Hvað er betra en góð brauðterta á kaffiborðið, sem rennur ljúft ofan í mannskapinn, afar einfalt er að út- búa tertuna. Hráefni: 400 ml majones ¾ dós sýrður rjómi 1½-2 msk aromat krydd smakka til 1 msk þurrkuð steinselja (val) 7 egg harðsoðin 700 g rækjur 1 pk brauðtertubrauð frá Myllunni er sjö laga. Majones til að smyrja tertuna með að utan. Aðferð Blandið majonesi og sýrðum rjóma saman í skál ásamt kryddi. Eggin skorin í eggjaskera og þeim bætt út í. Rækjur skolaðar, kreistið allan vökva af þeim, bætið út í, blandið saman. Skerið skorpuna af brauðinu, setjið sneið á bakka, smyrjið salati á milli brauðlaga. Tertan á myndinni er sjö laga. Smyrjið brauðtertuna með þunnu lagi af majonesi á allar hliðar og topp. Skreytið með t.d. sítrónu (er ómissandi), steinselju, eggjum og gúrku. Hveitikökur Ég hreinlega elska hveitikökur með smjöri, osti eða hangiáleggi og dreypa með á heitu súkkulaði. Hér er mín uppskrift af þessum afar góðu hveitikökum. Hráefni: 435 g hveiti (3 bollar) 3 tsk lyftiduft (vænar skeiðar) ½ tsk salt 40 g smjör við stofuhita (1 væn matskeið) 10 g sykur (2 tsk) 400 g ab mjólk Setjið öll hráefni saman í skál, hnoðið saman alls ekki of mikið þó því þá verða hveitikökurnar seigar. Ef deigið er blautt bætið þá örlítið af hveiti út í. Setjið deigið á mottu, skiptið því í 5-6 parta, fletjið út og bakið á báðum hliðum á meðal- heitri pönnu. (ég hef hitann á 7 á minni hellu). Kælið á grind. Smyrjið með því áleggi sem ykk- ur þykir best. Restina sker ég í fernt og frysti, tek svo út bita og bita og skelli í brauðristina. Annars eru þær fljótar að þiðna við stofuhita. Verði ykkur að góðu!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.