Skessuhorn


Skessuhorn - 15.12.2021, Blaðsíða 22

Skessuhorn - 15.12.2021, Blaðsíða 22
MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 202122 Fæst hjá N1, OLÍS, veiðibúðum og veidikortid.is Frelsi til að veiða! Ertu búinn að fá þér Veiðikortið? 8.900 kr • Bílasprautun • Bílaréttingar • Framrúðuskipti BÍLASPRAUTUN VESTURLANDS Sími: 860-0708 • bv.sprautun@gmail.com Vinnum fyrir öll tryggingafélög Grundarfjarðarbær og Starfs- mannafélag Slökkviliðs Grundar- fjarðar eru þessa dagana að ýta úr vör átaksverkefni um bættar eldvarnir með Félagi eldri borg- ara í Grundarfirði. Verkefnið er sett þannig upp að Starfsmanna- félag Slökkviliðs Grundarfjarð- ar býður eldri íbúum bæjarins að endurnýja reykskynjara á heimil- um þeirra. Reykskynjararnir eru gjöf frá starfsmannafélaginu og verða settir upp þeim að kostnaðar- lausu. Grundarfjarðarbær leggur til vinnu slökkviliðsmann við uppsetn- ingu og útskiptingu á reykskynjur- um á heimilum eldri borgaranna. Einnig mun Grundarfjarðarbær og Slökkviliðið bjóða upp á almenna eldvarnarfræðslu og kennslu í notk- un slökkvitækja og eldvarnarteppa. Félag eldri borgara mun kynna þetta verkefni fyrir félagsmönnum sínum á fundi þann 22. desember næstkomandi og eftir það verður tekið á móti pöntunum. Grundar- fjarðarbær hefur verið að leggja aukna áherslu á forvarnir og er þetta verkefni hluti af því. Starfs- mannafélag slökkviliðsins hefur undanfarin ár staðið fyrir sölu á dagatali þar sem ágóðinn er nýttur til góðra verka eins og þetta verk- efni er. tfk Jólaútvarp Grunnskóla Snæfells- bæjar hóf útsendingar á mánu- dagsmorgun klukkan 9:00. Er þetta í sjötta sinn sem nemendur GSNB standa fyrir útvarpi með dyggri aðstoð kennara. Dagskrá- in er metnaðarfull og fjölbreytt eins og alltaf. Mikil vinna ligg- ur á bak við svona útsendingar og hafa nemendur unnið að þátta- gerð í nokkrar vikur. Þættirn- ir hjá yngri nemendum eru tekn- ir upp fyrir fram en nemendur á unglingastigi eru með sína þætti í beinni útsendingu og fá með- al annars gesti í viðtöl. Nemenda- ráð heldur utan um auglýsinga- málin, bjóða fyrirtækjum að aug- lýsa, semja texta og taka upp. Ljós- myndari kíkti í Stúdíó skólans á fyrsta degi útsendingar og smellti mynd af tæknimönnum ásamt ein- um af þáttastjórnendunum Magn- úsi Guðna Emanúelssyni í 9. bekk rétt áður en Magnús fór í loftið. þa Það lá vel á strákunum hjá Bílaað- stoð og flutningum ehf. í Ólafs- vík á mánudagsmorgun þegar ljós- myndari Skessuhorns var þar á ferðinni. Starfsmenn voru að fara að umfelga dráttarvéladekk í stærra lagi þegar Einar Magnús Gunn- laugsson, starfsmaður fyrirtækis- ins og markmannsþjálfari Víkings, vildi endilega máta sig inn í dekk- ið. Skemmst er frá því að segja að hann smellpassaði. Annar starfs- maður gantaðist við ljósmyndar- ann, að miðað við stærð Einars gætu lesendur Skessuhorns haldið að þarna væri um að ræða dekk undan hjólbörum! af Einar smellpassaði í stórt dráttarvéladekk. Mátaði sig inn í dekk Félag eldri borgara og starfsmanna- félag slökkviliðsins í samstarf F.v. Guðmundur Reynisson varðstjóri, Ragnheiður Sigurðardóttir formaður Félags eldri borgara og Valgeir Magnússon slökkviliðsstjóri. Jólaútvarp GSNB í loftinu þessa vikuna Gaman saman um áramótin Fjölskyldan saman 18 ár a ábyrgð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.