Skessuhorn


Skessuhorn - 11.05.2022, Qupperneq 1

Skessuhorn - 11.05.2022, Qupperneq 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 19. tbl. 25. árg. 11. maí 2022 - kr. 950 í lausasölu 699 3444 molby@fastlind.is Löggiltur fasteignasali ÁRALÖNG ÞEKKING OG REYNSLA AF FASTEIGNAMARKAÐI Á VESTURLANDI BOGI MOLBY Allir kaupendur og seljendur fá Vildarkort Lindar hjá fjölmörgum fyrirtækjum sem veitir 30% afslátt Betri framtíð fyrir fermingarpeninginn arionbanki.is/ferming Framtíðarreikningur Arion banka Leggðu fermingarpeninginn inn hjá Arion og fáðu allt að 12.000 kr. mótframlag Fyrir Akranes FÆRUM LÍF Í MIÐBÆINN Sauðburður er nú í hámarki víða í sveitum landsins. Þessa mynd tók Steinunn Þorvaldsdóttir í fjárhúsunum í Bakkakoti í Stafholtstungum um liðna helgi. Lambið markað og komið með merkið sitt, kind og lamb litamerkt í stíl til að auðvelda bændum störfin, og tilbúin að fara út í vorið og græna grasið. Síðdegis í gær gengust Landbúnaðarháskóli Íslands og Háskólinn á Bifröst fyrir stofnfundi Nýsköpunar- og þró- unarseturs á Vesturlandi ses. Félagið hefur fengið nafnið Gleipnir. Stofnun setursins er í framhaldi af viljayfirlýsingu sem undirrituð var á Hvanneyri í ágúst á síðasta ári. Nýja nýsköpunar- og þróunarsetrið snýr að matvælaframleiðslu á öllum stigum framleiðsluferilsins og öllum þeim sviðum samfélagsins sem sú framleiðsla tengist með beinum eða óbeinum hætti. Stofnaðilar voru tólf, en fulltrúa þeirra má sjá á meðfylgjandi mynd sem tekin var í gær. Nánar verður sagt frá Gleipni í næsta Skessuhorni. glh Nýsköpunarsetur fyrir matvælaframleiðslu

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.