Skessuhorn


Skessuhorn - 11.05.2022, Síða 5

Skessuhorn - 11.05.2022, Síða 5
Vinstri græn í Borgarbyggð vilja: Göngum lengra 1. sæti Thelma Dögg Harðardóttir 2. sæti Brynja Þorsteinsdóttir 3. sæti Friðrik Aspelund 4. sæti Guðrún Steinunn Guðbrandsdóttir 5. sæti Bjarki Þór Grönfeldt Gunnarsson 6. sæti Lárus Elíasson 7. sæti Ísfold Rán Grétarsdóttir 8. sæti Helgi Eyleifur Þorvaldsson • Gera stórátak í uppbyggingu hverfa í Borgarbyggð allri og sjá til þess að fjölbreyttar lóðir verði í boði í öllum þéttbýliskjörnum. • Standa vörð um leik- og grunnskólana í sveitarfélaginu. • Færa þjóðveginn út fyrir byggð í Borgarnesi og auka þannig umferðaröryggi og þétta byggð í bænum. • Byggja upp betri miðbæ í Borgarnesi samráði við íbúa. • Auka sýnileika Borgarbyggðar út á við, með áherslu á sveitarfélag sem er aðlaðandi fyrir fólk og fyrirtæki. • Auka stuðning við nýsköpun í sveitarfélaginu og útbúa góða aðstöðu fyrir fjarvinnu. • Hafa náttúruvernd að leiðarljósi í uppbyggingu nýs hverfis handan Borgarvogs. Haldið verði í náttúrulegt landslag strandlengjunnar eftir fremsta megni. • Tækifærin í Brákarey verði nýtt og skipulag ákvarðað í samráði við íbúa. • Efla veg safnamála í sveitarfélaginu öllu svo aðgengi íbúa og ferðamanna verði enn betra að sagnaarfi Borgarbyggðar. • Móta framtíðarsýn í málefnum fatlaðra í samráði við notendur þjónustunnar. • Halda áfram með uppbyggingu íþróttamannvirkja og skólahúsnæðis, og efla fjölbreytt tómstundastarf barna, ungmenna og allra íbúa. Kynntu þér málin okkar: x22.vg.is facebook.com/vinstrigraenborgarbyggd Velkomin á viðburði á vegum VG: Fjölskyldudagur VG — á Varmalandi 11. maí kl. 16.30. Grill og útileikir. Kosningagleði — Hotel B59 13. maí frá kl. 20.00. Kosningakaffi — Hotel 59 14. maí kl. 11.00–18.00. Eurovision partý og kosningavaka um kvöldið.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.