Skessuhorn


Skessuhorn - 11.05.2022, Side 17

Skessuhorn - 11.05.2022, Side 17
MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 2022 17 Kjörstaður er í Stjórnsýsluhúsinu við Innrimel 3 í Melahverfi. Kjörfundur hefst kl. 9:00 og lýkur kl. 21:00. Talning atkvæða fer fram í Stjórnsýsluhúsinu að loknum kjörfundi. Kjósendur eru hvattir til að koma snemma á kjörstað. Kjósendum ber að hafa persónuskilríki meðferðis. Kjörstjórn S K E S S U H O R N 2 02 2 Kjörfundur í Hvalfjarðarsveit vegna sveitarstjórnarkosninga laugardaginn 14. maí 2022 Á starfsmannafundi Hjúkrunar- og dvalarheimilisins Brákarhlíð- ar í Borgarnesi í síðustu viku voru afhentar starfsaldursviðurkenningar til fimm starfsmanna í Brákar hlíð. Þeir starfsmenn sem fengu viður- kenningu voru Eyrún Baldursdótt- ir sem er búin að starfa samtals í fimm ár, Jórunn María Ólafsdóttir og Guðlín Erla Kristjánsdóttir sem eru búnar að starfa í Brákarhlíð í 15 ár, Þuríður Bergsdóttir sem er kom- in með 20 ára starfsaldur og Guðrún Kristjánsdóttir sem fékk viðurkenn- ingu fyrir 30 ára starfsaldur. vaks Frá vinstri: Jórunn María, Guðlín Erla, Eyrún, Guðrún og Þuríður ásamt Birni Bjarka Þorsteinssyni framkvæmdastjóra Brákarhlíðar. Ljósm. af FB síðu Brákarhlíðar. Starfsaldursviðurkenningar í Brákarhlíð

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.