Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.2022, Síða 24

Læknablaðið - 01.02.2022, Síða 24
Heimild: Samantekt á eiginleikum Forxiga, www.serlyfjaskra.is. Forxiga 5 mg og 10 mg filmuhúðaðar töflur Heiti virkra efna: dapagliflozin. Ábendingar: Sykursýki af tegund 2: Forxiga er ætlað sem meðferð hjá fullorðnum og börnum 10 ára og eldri með ófullnægjandi stjórn á sykursýki af tegund 2 til viðbótar við sérstakt mataræði og hreyfingu sem einlyfjameðferð þegar notkun metformins er ekki talin henta vegna óþols eða til viðbótar við önnur lyf til meðferðar á sykursýki af tegund 2. Hjartabilun: Forxiga er ætlað sem meðferð hjá fullorðnum við langvarandi hjartabilun með einkennum og skertu útfallsbroti. Langvinnur nýrnasjúkdómur: Forxiga er ætlað sem meðferð hjá fullorðnum við langvinnum nýrnasjúkdómi. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. Markaðsleyfishafi: AstraZeneca AB, SE-151 85 Södertälje, Svíþjóð. Nálgast má upplýsingar um lyfið, fylgiseðil þess og gildandi samantekt á eiginleikum lyfs á vef Lyfjastofnunar, www.serlyfjaskra.is. FRAMTÍÐIN BYRJAR NÚNA Ábendingar FORXIGA 10 mg eru við þremur nátengdum sjúkdómum - sykursýki af tegund 2, langvinnur nýrnasjúkdómur (CKD)* og hjartabilun (HFrEF)*1 ÁBENDING SÍÐAN Í NÓVEMBER 2020 NÝ ÁBENDING Nú samþykkt til notkunar við langvinnum nýrnasjúkdómi (CKD)1 Samþykkt til notkunar við hjartabilun (HFrEF)1 Einföld meðferð við CKD, HFrEF og sykursýki af tegund 2 IS /S W E- 98 83 -1 2- 21 -F O R • Hefja má meðferð með Forxiga hjá sjúklingum með allt niður í eGFR ≥25 ml/mín./1,73 m2. • Sami skammtur og lyfjagjöf óháð ábendingu – ein 10 mg tafla, einu sinni á dag. • Með eða án sykursýki af tegund 2.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.