Bændablaðið - 08.09.2022, Blaðsíða 35

Bændablaðið - 08.09.2022, Blaðsíða 35
35Bændablaðið | Fimmtudagur 8. september 2022 Smiðjuvellir 9 300 Akranes 430 6600 akur@akur.is AKURShús - timbureiningahús íslensk hönnun & framleiðsla Afhent samsett á byggingarstað eða ósamsett í einingum – Við allra hæfi – „ Kannaðu málið á akur.is og pantaðu frían húsabækling Margar stærðir og gerðir frá 93 - 227m2 Æðarungar voru taldir 16. árið í röð á svæðinu frá Brjánslæk að Reykhólum og einnig á norðanverðu Snæfellsnesi. Æðarkollum á talningarsvæðinu hefur fækkað undanfarin ár. Á norðanverðu Snæfellsnesi er talið í kringum Stykkishólm, og einnig í Hraunsfirði, Kolgrafafirði og Grundarfirði. Æðarfugl á válista Verkefnið við talninguna segir Jón Einar ekki hugsað sem tilraun til að meta stofnbreytingar hjá fullorðnum fuglum, en fram hafi komið að kollum hafi fækkað eftir árið 2014, þó svo að ungaframleiðsla hafi haldist nokkuð stöðug. „Það er erfitt að segja til um af hverju það er einungis út frá talningargögnum,“ segir hann um hugsanlega ástæðu þess að kollum hafi fækkað. Nefnir hann að hafa verði í huga að breytilegt sé eftir svæðum hvernig varpið heppnast á hverjum tíma og láti menn misvel af því hvernig þeirra vörp hafi þróast eða séu að þróast. Niðurstöður geti þó verið vísbending um minnkandi varp eða breytta hegðun æðakollna og eða blanda af hvort tveggja. „Ég ræddi þetta við æðarbændur á Brjánslæk fyrir 2 árum, enda munar mestu á fjöldanum þar í grennd en þá var það æðarvarp í góðum málum og engar vísbendingar um fækkun þar. Stóra myndin er síðan sú að æðarfugl er víða kominn á válista og m.a. hér á landi,“ segir Jón Einar. /MÞÞ Helluhraun 4, Hafnarfirði sími 565 2727 & 892 7502 www.rag.is SERES 3 Luxury Verð 5.350.000 Einn eftir, næsta sending væntanleg í september. VIÐ AUGLÝSUM ALDREI „VERÐ FRÁ“ Eplauppskeran úr gróðurskálanum að Elliðahvammi. það er borðað á vorin. Ávöxturinn er nánast óætur á haustin, harður og bragðvondur, en bragðgóður og safaríkur á vorin.“ Uppskeran úti er ekki eins örugg og í skálanum en Þorsteinn segir að eftir gott sumar gefi eplatré utandyra af sér góð epli. „Sumarið sem nú fer að kveðja var sólarlítið og ekki gott ár fyrir útistandandi eplatré. Þau blómguðust en ég hef ekki fundið nein epli á þeim enn þá.“ Yrki sem aldrei klikkar Þorsteinn segir að í gróðurskálanum sé tré sem skeri sig úr að því leyti hvað það gefur góða uppskeru. „Ég keypti tréð í Blómavali fyrir nokkrum árum en því miður er ég búinn að tína merkinu með nafninu á yrkinu en það tré gefur af sér hátt í hundrað bragðgóð matarepli á hverju ári og klikkar aldrei.“ Milli eitt og tvö þúsund epli „Ég kaupi á vorin kassa af humlum og set í skálann og flugurnar sjá um að frjóvga blómin þannig að það eina sem ég þarf að gera er að vökva, sem er bara gaman og róandi, og tína eplin af. Uppskeran undanfarin ár og núna í sumar er milli eitt og tvö þúsund epli og satt best að segja og þrátt fyrir góðan vilja næ ég aldrei að borða öll eplin sjálfur. Ég reyni að tína eplin rétt áður en þau detta sjálf af greinunum því eftir það minnkar geymsluþol þeirra. Svo gef ég fjölskyldunni, vinum og gestum og gangandi það sem ég get ekki borðað sjálfur,“ segir Þorsteinn. /VH Þráinn Freyr skoðar epli. Styrmir Snær með eitt af eplum langafa síns. Gylfaflöt 32 • 112 Reykjavík • Sími 580 8200 • www.velfang.is • Frostagata 2a • 600 Akureyri • www.claas.is VERKIN TALA FR U M - w w w .fr um .is Þetta snýst allt um þig… Nýja CLAAS – ARION 400 vélin er alveg eins og þú vilt hafa hana. Hver dagur færir þér ný verkefni og það ert þú sem þarft að takast á við þau. Þegar þú kaupir dráttarvél þá þarf hún að vera alveg eins og þú vilt hafa hana. Þú vilt dráttarvél sem gerir einmitt það sem þú vilt að hún geri og að hún uppfylli allar þínar kröfur og væntingar. Hvorki meira og örugglega ekki minna. Þess vegna vilt þú ekki bara næstu dráttarvél sem er til á lager. Þú færð nýju ARION 400 dráttarvélina nákvæmlega eins og þú vilt hafa hana ARION 460 / 450 / 440 / 430 / 420 / 410 66–103 kW (90–140 hö). www.arion400.claas.com Söluful l trúi á Akureyr i Hefur þú brennandi áhuga á vélum og/eða með go� nef fyrir sölumennsku og langar að vinna í skemm� legu umhverfi ? Vélfang ehf. leitar að öfl ugum og metnaðarfullum einstaklingi í � ölbrey� og spennandi starf með aðsetur á starfstöð fyrirtækisins á Akureyri. Um er að ræða sölu á landbúnaðartækjum og vinnuvélum � l bænda og verktaka en Vélfang ehf er umboðsaðili fyrir leiðandi fyrirtæki á sínu sviði s.s. CLAAS, JCB, Fendt, Kuhn, Schäff er og Kverneland. Nánari upplýsingar veitir Eyjólfur í síma 8400 820 • Umsóknir sendist á eyjolfur@velfang.is Umsóknarfrestur er til og með 1. október 2022. -VERKIN TALA Vélfang ehf. er sölu- og þjónustuaði l i á sviði v innu- og landbúnaðarvéla. Hjá Vélfangi starfar hópur fólks sem hefur það að markmiði að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu. Gylfaflöt 32 • 112 Reykjavík • Sími 580 8200 • velfang.is Óseyri 8 • 603 Akureyri • velfang@velfang.is Menntunar- og hæfniskröfur • Framúrskarandi samskiptahæfni og rík þjónustulund. • Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður til að ná árangri í starfi . • Áreiðanleiki, dugnaður og heiðarleiki. • Reynsla af notkun samfélagsmiðla við miðlun. • Reynsla af sölu- og markaðsstarfi er kostur en ekki skilyrði. Helstu Verkefni og ábyrgð • Samskipti við núver ndi og vænta lega viðskiptavini. • Þarfagreining viðskiptavina. • Tilboðsgerð og framsetning markaðsefnis. • Sölufundir / Sölusímtöl. • Önnur tilfallandi verkefni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.